
hér er gömul en góð uppskrift af Vatnsdeigs bollum
Smjör og vatn er soðið saman í potti, hveitið látið saman við allt í einu og hrært viðstöðulaust þangað til degið er þykkt, kekkjalaust og losnar bæði við pott og sleif, þá er gott að setja í hrærivélaskál og breitt upp barmana á skálinni svo það verði fljótara að kólna, salt og sykur stráð yfir, þá er degið kælt það er þó í lagi að degið kólni ekki alveg. Þegar degið hefur kólnað nægjanlega er eggjunum hrært við einu af öðru hrært í 1-2 maín eftir að seinasta eggið er komið í, svo er deginu sprautað í toppa á bökunarpappír og látið í heitan ofninn 200°c og muna að hafa undirhitan meiri
- 65gr smjör eða smjörlíki
- 125gr Hveiti
- 3egg
- 2 og 1/2 dl vatn
Smjör og vatn er soðið saman í potti, hveitið látið saman við allt í einu og hrært viðstöðulaust þangað til degið er þykkt, kekkjalaust og losnar bæði við pott og sleif, þá er gott að setja í hrærivélaskál og breitt upp barmana á skálinni svo það verði fljótara að kólna, salt og sykur stráð yfir, þá er degið kælt það er þó í lagi að degið kólni ekki alveg. Þegar degið hefur kólnað nægjanlega er eggjunum hrært við einu af öðru hrært í 1-2 maín eftir að seinasta eggið er komið í, svo er deginu sprautað í toppa á bökunarpappír og látið í heitan ofninn 200°c og muna að hafa undirhitan meiri