Ég ákvað að prófa hollari gerð af pizzu og útkoman kom vel á óvart, allir sem smökkuðu ánægðir
Spelt Pizzabotn (gerir 2x 25 -30 cm pizzur)
þurrefnum blandað saman í skál og olíu og vatni hrært saman við með sleif, þegar deig kúla fer að myndast þá getur maður klárað með höndunum, passið að hnoða ekki meira en nauðsynlega þarf, nota fínt spelt til að setja á borðið þegar þið fletið út, svo er degið sett á bökunarplötu með bökunarpappír á og forbakað í 5 mínútur við 200°c og botnin farin að lyfta sér aðeins, þá er hann tekin út úr ofninum og sett á hann strax t.d heimalöguð pizzasósa og gott álegg og góður ostur yfir.
ég set hér inn aftur uppskrftina af Pizzasósunni minni.
Pizzasósa
meira af myndum með uppskriftinni undir "Brauðréttir og brauð"
hvert ykkur til að prófa Spelt pizzu verði ykkur að góðu
Spelt Pizzabotn (gerir 2x 25 -30 cm pizzur)
- 250g spelt, gott nota 1/2 gróft & 1/2 fínt í byrjun eða hvernig sem þið viljið
- 3-4 tsk vínsteinslyftiduft
- 1/2 tsk salt
- 1 tsk óreganó
- 1-2 msk lífræn ólífuolía
- 125ml heitt vatn
þurrefnum blandað saman í skál og olíu og vatni hrært saman við með sleif, þegar deig kúla fer að myndast þá getur maður klárað með höndunum, passið að hnoða ekki meira en nauðsynlega þarf, nota fínt spelt til að setja á borðið þegar þið fletið út, svo er degið sett á bökunarplötu með bökunarpappír á og forbakað í 5 mínútur við 200°c og botnin farin að lyfta sér aðeins, þá er hann tekin út úr ofninum og sett á hann strax t.d heimalöguð pizzasósa og gott álegg og góður ostur yfir.
ég set hér inn aftur uppskrftina af Pizzasósunni minni.
Pizzasósa
- 1 dós niðursoðnir tómatar
- 2 msk púrré
- 1 tsk oregano
- 1 tsk timian
- 1 tsk sykur
- maldon salt eftir smekk
- c.a.1/2 tsk svartu nýmalaður pipar
- 1 laukur. smátt saxaður
- 3 hvítlauksrif
- 3 msk olía.
- handfylli basillauf smátt skorin eða 1 tsk þurkað basil
meira af myndum með uppskriftinni undir "Brauðréttir og brauð"
hvert ykkur til að prófa Spelt pizzu verði ykkur að góðu