
Bernaise sósan mín
4 eggjarauður
400gr Smjör
c.a 1 msk fersk estragon eða þurkað
c.a 1 msk bearnes essens
c.a 1 msk sítrónusafi
salt og pipar ef þið viljið
Smjörið er brætt rólega )gott að setja estragonið í smjörið ef þið eruð með það þurkað).
eggjauðurnar eru þeyttar þar til þær hafa þykknað vel, það má gera í heitu vatnsbaði en þá þurfið þið að passa að hita ekki of mikið þar sem rauðurnar gera farið að verða að “ommelettu” en þá vill sósan skilja sig.
hellið smjörinu mjög rólega saman við til að byrja með og þeytt rólega áfram, haldið áfram þar til smjörið hefur klárast setið þá bearnes essens, Estragonið og sítrónusafa og smakkið til ef til vill viljið þið setja meirra essens eða sítrónu, smakkið síðan til með salti og pipar ef þið viljið
4 eggjarauður
400gr Smjör
c.a 1 msk fersk estragon eða þurkað
c.a 1 msk bearnes essens
c.a 1 msk sítrónusafi
salt og pipar ef þið viljið
Smjörið er brætt rólega )gott að setja estragonið í smjörið ef þið eruð með það þurkað).
eggjauðurnar eru þeyttar þar til þær hafa þykknað vel, það má gera í heitu vatnsbaði en þá þurfið þið að passa að hita ekki of mikið þar sem rauðurnar gera farið að verða að “ommelettu” en þá vill sósan skilja sig.
hellið smjörinu mjög rólega saman við til að byrja með og þeytt rólega áfram, haldið áfram þar til smjörið hefur klárast setið þá bearnes essens, Estragonið og sítrónusafa og smakkið til ef til vill viljið þið setja meirra essens eða sítrónu, smakkið síðan til með salti og pipar ef þið viljið