
Þorskur á spínatbeði
Ég byrjaði á að skera fisk stykkin í hæfilega bita og þerra, setti svo eggið í skál ásamt smá mjólkurlögg og salti, viskaði eggið saman og bræddi sjmör á pönnunni vellti fisk stykkjunum upp úr egginu og steikti á annari hliðinni og setti salt, pipar og estragon yfir sneri svo stykkjunum við og kryddaði eins þegar fiskurinn var nánast tilbúin setti í c.a. 35gr af smjöri í pott og bræddi kreisti safa úr sítrónunni út í og smá salt og allt spínatið út í og þó þetta virðist mikið í fyrstu þá verður þetta að nánast engu. spínatið þarf bara 2-3 mínútur í mesta lagi svo er Spínatið sett á fat og fiskinum raðað ofan á. Ég bar þetta fram með kartöflubátum bæði sætar og venjulegar og fersku salati
- 1100 g þorskur góð hnakkastykki
- salt
- pipar
- estragon
- 1 egg
- 1 stór poki spínat
- íslenskt smjör
- 1/4 af sítrónu
Ég byrjaði á að skera fisk stykkin í hæfilega bita og þerra, setti svo eggið í skál ásamt smá mjólkurlögg og salti, viskaði eggið saman og bræddi sjmör á pönnunni vellti fisk stykkjunum upp úr egginu og steikti á annari hliðinni og setti salt, pipar og estragon yfir sneri svo stykkjunum við og kryddaði eins þegar fiskurinn var nánast tilbúin setti í c.a. 35gr af smjöri í pott og bræddi kreisti safa úr sítrónunni út í og smá salt og allt spínatið út í og þó þetta virðist mikið í fyrstu þá verður þetta að nánast engu. spínatið þarf bara 2-3 mínútur í mesta lagi svo er Spínatið sett á fat og fiskinum raðað ofan á. Ég bar þetta fram með kartöflubátum bæði sætar og venjulegar og fersku salati