
- 4 bollar spelt
- 4 egg
- smá sjávar salt
- 4 msk extra virgin ólífu olía
blandið speti og salti saman og pískið egg og olíu saman í skál, gerið miðju í hveitið og byrjið að hræra eggjunum saman við það hnoðið saman þar til það er sprungulaust. degið á ekki að vera of þurrt en ekki of btautt heldur, pakkið í plastfilmu og látið bíða í 20-30 mín áður en þið gerið pastað sem þið getið rúllað út með kökukefli eða notast við pastavél, ég er svo heppin að eiga pastavél svo ég get bara rúllað þessu í gegnum vélina og ekkert vesen.