
Súkkulaðibita kökurnar hennar ömmu
Baka í 20 mín við 180°c tíminn getu farið eftir ofnum og eftir hvort þið eruð með blástur eða ekki ég er með blástur
- 200.gr smjörlíki eða smjör
- 75.gr sykur
- 75.gr púðursykur
- 1 egg
- 250.gr hveiti
- 1 tsk lyftiduft
- 1 tsk matarsódi
- 1 tsk vanillu essens
- ½ bolli smátt saxaðar möndlur
- 70 gr suðusúkkulaði
Baka í 20 mín við 180°c tíminn getu farið eftir ofnum og eftir hvort þið eruð með blástur eða ekki ég er með blástur