
Spænskar kjötbollur í tómatsósu
fyrir 4
Þessar Spænsku kjötbollur eða Albondigas eru algengur taps réttur á Spáni en þær geta líka verið aðalréttur þá borin fram með hrísgrjónum, brauði eða jafnvel pasta.
Blandið saman hakki, lauk brauðmynslu, osti, og steinselju, kryddið vel með salti og pipar blandið svo egginu saman við með höndunum. Mótið nú litlar bollur c.a. 16 en passið að gera þær ekki of þéttar, setið plastfilmu yfir þær og setið í kæli í 30 mínútur þá verða bollurnar þéttari.
Á meðan bollur bíða gerðum við sósuna.
Steikið laukin þar til hann brúnast aðeins, hækkið þá hitan og bætið hvítvíninu út í og sjóðið niður um helming, bætið þá tómötunum vatni og sykri út í og kryddið með salti og pipar, sjóðið á lágum hita í 10-15 mín, slökkvið þá undir.
Nú er komið að því að steikja bollurnar, brúnið þær á öllum hliðum hellið þá sósunni yfir og látið malla í 10-15 mín eða þar til bollurnar eru eldaðar í gegn. berið fram strax.
fyrir 4
Þessar Spænsku kjötbollur eða Albondigas eru algengur taps réttur á Spáni en þær geta líka verið aðalréttur þá borin fram með hrísgrjónum, brauði eða jafnvel pasta.
- 5-600 gr Nautahakk
- 1 laukur fínsaxaður
- 1-2 hvítlauksgeirar fínsaxaðir
- 50 gr brauðmylsna
- 25 gr rifinn manchego eða cheddar ostur
- 2 msk söxuð steinselja
- Gott sjávarsalt
- sartur pipar
- 1 egg, (hrært )
- 2 msk ólífuolía til steikingar
Blandið saman hakki, lauk brauðmynslu, osti, og steinselju, kryddið vel með salti og pipar blandið svo egginu saman við með höndunum. Mótið nú litlar bollur c.a. 16 en passið að gera þær ekki of þéttar, setið plastfilmu yfir þær og setið í kæli í 30 mínútur þá verða bollurnar þéttari.
Á meðan bollur bíða gerðum við sósuna.
- 1 laukur fínsaxaður
- 1-2 hvítlauksgeirar fínsaxaðir
- 120 ml þurrt hvítvín
- 2 dósir tómatar
- 100 ml vatn
- 1-2 tsk sykur
- salt og pipar
- 1 teningur kallo nautakraftur
Steikið laukin þar til hann brúnast aðeins, hækkið þá hitan og bætið hvítvíninu út í og sjóðið niður um helming, bætið þá tómötunum vatni og sykri út í og kryddið með salti og pipar, sjóðið á lágum hita í 10-15 mín, slökkvið þá undir.
Nú er komið að því að steikja bollurnar, brúnið þær á öllum hliðum hellið þá sósunni yfir og látið malla í 10-15 mín eða þar til bollurnar eru eldaðar í gegn. berið fram strax.