
Grænmetis tortillur í kvöld algerlega himneskt
ég byrjaði að gera baunamaukið
Allt maukað í matvinnsluvél. þessi uppskrift passar á 4 kökur ég var með tvöfalda uppskrift þannig að fyllingin passar á 8 kökur sem ættu að duga fyrir 5-6 manns
fyllingin getur verið það grænmeti sem er til í ísskápnum hverju sinni og í dag var það.
Ég skar niður allt grænmetið, setti laukinn, paprikur og brokkoli á pönnu og steikti í c.a. 5 mín þá bætti ég kúrbítnum á og steikti í nokkrar mín. þá slökkti ég á hellunni og setti bankabyggið og leifði að hitna á meðan ég setti baunamaukið á tortilla kökur og fyllingurnni skipt yfir ég setti svo baunaspírur og og rifin ost rúllaði upp og setti í eldfast fat
Bakað við 200°C í ca 20 mín. Borið fram með salsa
Salsað
Saxa allt frekar smátt og blanda vel saman.
ég byrjaði að gera baunamaukið
- 200 gr nýrnabaunir
- Safi úr ½ lime
- mexican fiesta eða piri piri krydd frá Pottagöldrum eftir smekk
- 1 hvítlauksrif
- 2 msk ólífuolía
- 1 tsk sjávarsalt
- Chilipipar á hnífsoddi
Allt maukað í matvinnsluvél. þessi uppskrift passar á 4 kökur ég var með tvöfalda uppskrift þannig að fyllingin passar á 8 kökur sem ættu að duga fyrir 5-6 manns
fyllingin getur verið það grænmeti sem er til í ísskápnum hverju sinni og í dag var það.
- 1 kúrbítur
- 1 laukur
- 2 paprikur
- 1 lítið brokkoli
- 1 bakki baunaspírur
- c,a. 2 bollar eldað bankabygg
- 250 gr rifinn ostur
Ég skar niður allt grænmetið, setti laukinn, paprikur og brokkoli á pönnu og steikti í c.a. 5 mín þá bætti ég kúrbítnum á og steikti í nokkrar mín. þá slökkti ég á hellunni og setti bankabyggið og leifði að hitna á meðan ég setti baunamaukið á tortilla kökur og fyllingurnni skipt yfir ég setti svo baunaspírur og og rifin ost rúllaði upp og setti í eldfast fat
Bakað við 200°C í ca 20 mín. Borið fram með salsa
Salsað
- 6 tómatar
- 1 græn paprika
- 2 vorlaukar
- 2 msk kóriander
- 1 tsk sjávarsalt
- Safi úr ½ lime
Saxa allt frekar smátt og blanda vel saman.