
Saltfiskur á miðjarðarhafsvísu
þessi hefur verið í miklu uppáhaldi hjá okkur síðan ég fann þessa uppskrift
Þerrið fiskinn og veltið upp úr hveiti og pipar
Brytjið hvítlaukinn mjög smátt og mýkið örlítið í olíunni, veltið saltfisknum uppúr í smástund.
Setjið fiskinn í eldfast mót.
Dreifið tómatnum vel yfir saltfiskinn, sneiðið ólífur og rauðlauk og dreifið yfir auk kapers og að lokum feta ost. Ekki spara olíuna.
Bakið í ofni við 180°C í ca 10-12 mínútur - kannski aðeins lengur ef þörf er á
þessi uppskrift kemur af vefnum www.ektafiskur.is
þessi hefur verið í miklu uppáhaldi hjá okkur síðan ég fann þessa uppskrift
- 800 gr sérútvatnaður saltfiskur
- hveiti, eftir þörfum
- hvítur pipar
- 1/2 hvítlaukur
- 1/2 dl olía1 dós niðurskorinn tómatur
- 1 krukka svartar ólífur
- 1 rauðlaukur
- 1/2 krukka kapers
- 1/2 krukka feta ostur í olíu
Þerrið fiskinn og veltið upp úr hveiti og pipar
Brytjið hvítlaukinn mjög smátt og mýkið örlítið í olíunni, veltið saltfisknum uppúr í smástund.
Setjið fiskinn í eldfast mót.
Dreifið tómatnum vel yfir saltfiskinn, sneiðið ólífur og rauðlauk og dreifið yfir auk kapers og að lokum feta ost. Ekki spara olíuna.
Bakið í ofni við 180°C í ca 10-12 mínútur - kannski aðeins lengur ef þörf er á
þessi uppskrift kemur af vefnum www.ektafiskur.is