
maðurinn minn benti einum á mig um daginn til að gefa uppskrift af góðri kalkúnasósu en þar sem ég hef aldrei átt uppskrift af slíkri sósu (þær bara verða til í hvert og eitt skipti ) þá fannst mér ég verða að hugsa þetta til að geta gefið þessum aðila hugmyd, og við vorum einmitt með risa kalkún á fyrsta í aðventu. Ég set hér inn það sem ég sendi þessum aðila smá endurbætt að vísu
lykilatriði er að gera gott soð
Soð í sósuna geri ég með því að steikja innyflin (allt nema lifrina), bæta við gulrót, lauk, sellerí, piparkornum og lárviðarlaufum og slatta af kjúklingasoði gott að nota kalkúnakrydd líka út í soðið, sjóða niður úr 2l í 1l eða svo.
Svo notar maður auðvitað soðið úr skúffunni með en það kemur bara í lokin.
bakið upp sósuna, þið gerið það með því að bræða svona kannski 80gr smör í potti og setið c.a. 3 góðar skeiðar hveiti ut í bætið svo soðinu smátt og smátt í hræðið viðstöðulaust helst með písk þar til sósan er næstum komin í þá þykkt sem þið viljið hafa hana í ( semsagt aðeins of þykk) bragðbætið með kjúklingakrafti og að seinustu tek ég soðið sem er í ofnskúffunni og fleyti fitunni af soðinu og nota svo soðið ( þar er mesti krafturinn) svo er það matarlitur ef þið óskið og toppurinn yfir I-ið er rjómi eftir smekk
lykilatriði er að gera gott soð
Soð í sósuna geri ég með því að steikja innyflin (allt nema lifrina), bæta við gulrót, lauk, sellerí, piparkornum og lárviðarlaufum og slatta af kjúklingasoði gott að nota kalkúnakrydd líka út í soðið, sjóða niður úr 2l í 1l eða svo.
Svo notar maður auðvitað soðið úr skúffunni með en það kemur bara í lokin.
bakið upp sósuna, þið gerið það með því að bræða svona kannski 80gr smör í potti og setið c.a. 3 góðar skeiðar hveiti ut í bætið svo soðinu smátt og smátt í hræðið viðstöðulaust helst með písk þar til sósan er næstum komin í þá þykkt sem þið viljið hafa hana í ( semsagt aðeins of þykk) bragðbætið með kjúklingakrafti og að seinustu tek ég soðið sem er í ofnskúffunni og fleyti fitunni af soðinu og nota svo soðið ( þar er mesti krafturinn) svo er það matarlitur ef þið óskið og toppurinn yfir I-ið er rjómi eftir smekk