
- smjör klípa til steikingar
- 1 skarlotlaukur smátt skorin
- 250gr sveppir skornir
- 1 dl koníak
- 2-3 dl rjómi
- kjötkraftur
- salt pipar
bræðið smjörið í potti og steikið sveppina og laukin en passið þó að brenna ekki laukin, saltið og piprip.Setið því næst koníaki út í og ef þið treystið ykkur að flambera skuluð þið gera það mér finnst það breita miklu, rjómin er svo settur út í og kjötkraftur eftir smekk og smakkað til með salti og pipar og vola þið eruð komin með dásemdar sósu