
Sætkartöflu mús
2 stórar kartöflu c.a, 1 kg
50 gr smjör
1 tsk engiferrót
1 stór msk Appelsínu marmelaði
salt og pipar
1/2 tsk timian
1 msk púðursykur
1 bolli kornflex
Hitið ofnin í 200°C. leggið kartöflurnar á bökunarpappír og bakið í 60-90 mín. það fer eftir stærð. Skerið kartöflurnar til helminga og skafi innan úr þeim. setið í skál og stappið, bætið við smjöri og raspið enginferin í og marmelaðið smakkið til með salti og timian, setið í elfast mót.
blandið saman púðursykri og muldu kornflexi og dreyfið yfir
setið í ofn á 180°c í 20 mín
2 stórar kartöflu c.a, 1 kg
50 gr smjör
1 tsk engiferrót
1 stór msk Appelsínu marmelaði
salt og pipar
1/2 tsk timian
1 msk púðursykur
1 bolli kornflex
Hitið ofnin í 200°C. leggið kartöflurnar á bökunarpappír og bakið í 60-90 mín. það fer eftir stærð. Skerið kartöflurnar til helminga og skafi innan úr þeim. setið í skál og stappið, bætið við smjöri og raspið enginferin í og marmelaðið smakkið til með salti og timian, setið í elfast mót.
blandið saman púðursykri og muldu kornflexi og dreyfið yfir
setið í ofn á 180°c í 20 mín