
Hörpudiskur í hvítvínssósu
byrjið á sósunni.
Sósa
1 msk hvítlaukssmjör
1 stk shallotulaukur
2 dl hvítvín
2 dl fiskisoð
1 dl rjómi
1 msk smjör
Salt og pipar
steinselja
Laukurinn er létt steiktur úr hvítlauksmjöri. Soð og hvítvín er sett saman við og látið sjóða niður um helming, þá er rjóma bætt við, kryddað með salt og pipar. Í restina er svo smjör hrært saman við, eftir það má sósan ekki sjóða.
Steikið hörpudiskinn þannig.
Smjör, og hvítlaukur sett á pönnu. Þá er Fiskurinn settur á pönnuna og létt steiktur 2-3 min á hvorri hlið.
3 stk hörpudiskur pr.mann
50gr smjör
2 stk hvítlauksgeirar
Smjör, og hvítlaukur sett á pönnu. Þá er Fiskurinn settur á pönnuna og létt steiktur 2-3 min á hvorri hlið.
Setjið upp á disk og stráið saxaðri steinselju yfir.
Berið fram með grilluðu brauði.
Með þessu drukkum við gott hvítvín Pascal Jalivet Sancerre 2012 mjög gott með.
byrjið á sósunni.
Sósa
1 msk hvítlaukssmjör
1 stk shallotulaukur
2 dl hvítvín
2 dl fiskisoð
1 dl rjómi
1 msk smjör
Salt og pipar
steinselja
Laukurinn er létt steiktur úr hvítlauksmjöri. Soð og hvítvín er sett saman við og látið sjóða niður um helming, þá er rjóma bætt við, kryddað með salt og pipar. Í restina er svo smjör hrært saman við, eftir það má sósan ekki sjóða.
Steikið hörpudiskinn þannig.
Smjör, og hvítlaukur sett á pönnu. Þá er Fiskurinn settur á pönnuna og létt steiktur 2-3 min á hvorri hlið.
3 stk hörpudiskur pr.mann
50gr smjör
2 stk hvítlauksgeirar
Smjör, og hvítlaukur sett á pönnu. Þá er Fiskurinn settur á pönnuna og létt steiktur 2-3 min á hvorri hlið.
Setjið upp á disk og stráið saxaðri steinselju yfir.
Berið fram með grilluðu brauði.
Með þessu drukkum við gott hvítvín Pascal Jalivet Sancerre 2012 mjög gott með.