
Humar með orange, chili smöri, þetta er fyrir 2
humar í forrétt, frábært hráefni og oftast best að gera sem minnst við hann. þetta er veisla fyrir bragðlaukana þó einfalt sé, svaklalega góð uppskrift að humar þar sem ferskur chili og appelsína leika stórt hlutverk.
hitið smjörið í potti og mýkið hvítlaukinn, appelsínubörkinn og chili í 1-2 mínútur. Hellið yfir humarhalana og veltið þeim vel upp úr blöndunni. Saltið og piprið.
Setjið mótið með humrinum í 200 gráðu heitan ofn og eldið í um fimm mínútur eða þar til þeir eru fulleldaðir.
Setjið salat á disk, humarhalana yfir og hellið chili-smjörblöndunni loks yfir.
þetta mun ekki svíkja ykkur
humar í forrétt, frábært hráefni og oftast best að gera sem minnst við hann. þetta er veisla fyrir bragðlaukana þó einfalt sé, svaklalega góð uppskrift að humar þar sem ferskur chili og appelsína leika stórt hlutverk.
- 4 stórir Humarhalar
- 1/3 ferskur chili
- 1 msk rifinn appelsínubörkur
- 2 hvítlauksgeirar, fínsaxaðir
- 50 g smjör
- salt og pipar
hitið smjörið í potti og mýkið hvítlaukinn, appelsínubörkinn og chili í 1-2 mínútur. Hellið yfir humarhalana og veltið þeim vel upp úr blöndunni. Saltið og piprið.
Setjið mótið með humrinum í 200 gráðu heitan ofn og eldið í um fimm mínútur eða þar til þeir eru fulleldaðir.
Setjið salat á disk, humarhalana yfir og hellið chili-smjörblöndunni loks yfir.
þetta mun ekki svíkja ykkur