
Guacamole
4 stór og þroskuð Avacado
1/2 rauðlaukur
1 tómatur
1/2 rauð papkrika
2-4 hvítlauksrif fer eftir smekk hvers og eins
½ sítróna
1 maldon salt
Skerið avacadoið þversum þannig að steinninn liggi í annari sneiðinni þið getið notað skeið til að ná steininum úr, öllum helmingum og setjið á disk og stappið þar til þetta er orið mauk .
Skerið rauðlaukinn tómatinog paprikuna í eins smáa bita og hægt er og setijð útí maukið
Pressið hvítlauksrifin út í kreistið hálfa sítrónu út í skálina og saltið, saltmagnið fer eftir smekk hvers og eins gott að smakka sig áfram þá er öllu hrært saman og þá erum við komin með fallegt í litríkt guacamole-mauk sem bragðast dásamlega
verði ykkur að góðu
4 stór og þroskuð Avacado
1/2 rauðlaukur
1 tómatur
1/2 rauð papkrika
2-4 hvítlauksrif fer eftir smekk hvers og eins
½ sítróna
1 maldon salt
Skerið avacadoið þversum þannig að steinninn liggi í annari sneiðinni þið getið notað skeið til að ná steininum úr, öllum helmingum og setjið á disk og stappið þar til þetta er orið mauk .
Skerið rauðlaukinn tómatinog paprikuna í eins smáa bita og hægt er og setijð útí maukið
Pressið hvítlauksrifin út í kreistið hálfa sítrónu út í skálina og saltið, saltmagnið fer eftir smekk hvers og eins gott að smakka sig áfram þá er öllu hrært saman og þá erum við komin með fallegt í litríkt guacamole-mauk sem bragðast dásamlega
verði ykkur að góðu