
Madras Kjúklingur
Skerið kjúklinginn í litla bita og setið til hliðar. Hitið olíuna á pönnu steikið laukinn þar til hann er mjúkur og farin að brúnast. Hræðið kummindufti, kóreander dufti, turmerik, chili dufti, karrílaufum og engifer, saman við og steikið í mínútu til viðbótar. kryddir kjúklinginn með salti og pipar og steikið með lauknum í 2-3 mínútur.
Bætið tómötum og vatninu út í og hitið að suðu. hrærið vel og lokið pönnunni. Látið malla í 30 mínútur og hrærið öðru hverju, ef uppgufun verður svo mikil að karríið fer að loða við botnin er bætt við smávegis vatni svo að það brenni ekki.
Takið lokið af og bætið garam masala við. sjóðið 10 mínútur til viðbótar. Saxið kóreander og stráið yfir áður en þið berið fram.
Berið bram með hrísgrónum og naan brauði og ef til vill salati
- 600 gr kjúklingabringur
- 3 msk olía
- 2 laukar afhýddir og fínsaxaðir
- 2 sm engiferbútur afhýddur og rifin
- 3 hvítlauksgeirar fín saxaðir
- 1 tsk túrmerik
- 1 tsk kóreanderduft
- 2 tsk kummin duft (ekki kúmein)
- 1- 1 og1/2 tsk sterkt chili duft
- 6-8 karrílauf
- sjávar salt og svartur pipar
- 400 gr þroskaðir tómatar eða 1 dós niðursoðnir tómatar
- 300ml vatn
- 1 tsk Garam masala kóríander lauf
Skerið kjúklinginn í litla bita og setið til hliðar. Hitið olíuna á pönnu steikið laukinn þar til hann er mjúkur og farin að brúnast. Hræðið kummindufti, kóreander dufti, turmerik, chili dufti, karrílaufum og engifer, saman við og steikið í mínútu til viðbótar. kryddir kjúklinginn með salti og pipar og steikið með lauknum í 2-3 mínútur.
Bætið tómötum og vatninu út í og hitið að suðu. hrærið vel og lokið pönnunni. Látið malla í 30 mínútur og hrærið öðru hverju, ef uppgufun verður svo mikil að karríið fer að loða við botnin er bætt við smávegis vatni svo að það brenni ekki.
Takið lokið af og bætið garam masala við. sjóðið 10 mínútur til viðbótar. Saxið kóreander og stráið yfir áður en þið berið fram.
Berið bram með hrísgrónum og naan brauði og ef til vill salati