
Heimalagað Rauðkál
Setjið 50ml af vatni í pott ásamt rauðkálinu og saftinni. Látið suðuna koma upp og sjóðið við vægan hita í 30 mínútur, bætið þá edikinu við og sjóðið áfram í 15 mínútur.
350g rauðkál
300ml Ribena sólberjasaft
200ml edik (epla eða rauðvíns)
50ml vatn
negul naglar eða bara steyttur negull
Setjið 50ml af vatni í pott ásamt rauðkálinu og saftinni. Látið suðuna koma upp og sjóðið við vægan hita í 30 mínútur, bætið þá edikinu við og sjóðið áfram í 15 mínútur.
350g rauðkál
300ml Ribena sólberjasaft
200ml edik (epla eða rauðvíns)
50ml vatn
negul naglar eða bara steyttur negull