
Rauðspretturúllur með sólþurkuðum tómötum
sólþurkaðir tómatar, kapers, furuhnetur ristaðar, hvítlaukur saxað smátt og blandað saman þá er komið gróft pestó.
flökin lögð með roðhliðina upp saltað og piprað, pestóinu smurt á og basilblöðum dreit yfir svo er flökunum rúllað upp, gott að rúlla pharma skinu utan um.
þetta er svo sett í ofn á 230°c í c.a. 10 mín
þá er smávegis af söxuðum sólþurkuðum tómötum sett á milli rúllana og matreiðslurjómi og aftur í ofninn í 10mín.
borið fram með hrísgrjónum og fersku salati
- rauðsprettuflök (roðdregin og beinhreinsuð )
- sólþurkaðir tómatar
- kapers
- furuhnetur ristaðar
- hvítlaukur
- salt og pipar
- ferskt basil
- ( pharma skinka)
- matreiðlusrjómi
sólþurkaðir tómatar, kapers, furuhnetur ristaðar, hvítlaukur saxað smátt og blandað saman þá er komið gróft pestó.
flökin lögð með roðhliðina upp saltað og piprað, pestóinu smurt á og basilblöðum dreit yfir svo er flökunum rúllað upp, gott að rúlla pharma skinu utan um.
þetta er svo sett í ofn á 230°c í c.a. 10 mín
þá er smávegis af söxuðum sólþurkuðum tómötum sett á milli rúllana og matreiðslurjómi og aftur í ofninn í 10mín.
borið fram með hrísgrjónum og fersku salati