
Ég hef ákaflega gaman af matargerð og ein af ástæðum fyrir því að ég opna þessa síðu er að stelpurnar mínar og eiginmaðurinn eru sannfærð um að ég geti skrifað mína eigin uppskriftabók. En í stað þess ætla ég að koma uppskriftum frá mér á þessa síðu og safna þeim hér saman aðalega svo börnin geti gengið að uppskriftunum á einum stað.
Ég byrjaði snemma að fá að elda heima hjá mömmu ég man eftir að hafa verið kannski 7-8 ára þegar ég fór að fá að sjá um að kveikja undir kartöflunum ef mamma var ekki heima og svo í framhaldi sjá um eitthvað létt enda er ég með óbilandi áhuga á góðum mat, eldhúsið er því einn af mínum uppáhaldsstöðum og ekki ósjaldan að ég liggi yfir uppskriftum í bókum, blöðum eða á netinu.
Ég er á Fb lika
https://www.facebook.com/margretlindaeldar
þær uppskriftasíður sem ég ligg yfir eru t.d. síður hjá Jaimi Oliver, Gordon Ramsey, Martha Stewart, og ýmsir aðrir
vonandi líst ykkur vel á það em ég set hér inn.
kv Margrét Linda
hér eru örfár af þeim síðum sem ég nota til að grúska í .
http://www.jamieoliver.com/
http://www.gordonramsay.com/
http://www.marthastewart.com/
http://www.howtocookthat.net/ er frábær í köku skreitingum
http://theitaliandishblog.com/
http://www.channel4.com/4food/recipes/tv-show-recipes/the-f-word-recipes
Ég dunda mér líka í að skreyta sykumassa kökur sem hægt er að sjá sýnishorn af hér til hægri á síðunni og einnig við listmálun
hér er FB síðan mín í myndlist
Ég byrjaði snemma að fá að elda heima hjá mömmu ég man eftir að hafa verið kannski 7-8 ára þegar ég fór að fá að sjá um að kveikja undir kartöflunum ef mamma var ekki heima og svo í framhaldi sjá um eitthvað létt enda er ég með óbilandi áhuga á góðum mat, eldhúsið er því einn af mínum uppáhaldsstöðum og ekki ósjaldan að ég liggi yfir uppskriftum í bókum, blöðum eða á netinu.
Ég er á Fb lika
https://www.facebook.com/margretlindaeldar
þær uppskriftasíður sem ég ligg yfir eru t.d. síður hjá Jaimi Oliver, Gordon Ramsey, Martha Stewart, og ýmsir aðrir
vonandi líst ykkur vel á það em ég set hér inn.
kv Margrét Linda
hér eru örfár af þeim síðum sem ég nota til að grúska í .
http://www.jamieoliver.com/
http://www.gordonramsay.com/
http://www.marthastewart.com/
http://www.howtocookthat.net/ er frábær í köku skreitingum
http://theitaliandishblog.com/
http://www.channel4.com/4food/recipes/tv-show-recipes/the-f-word-recipes
Ég dunda mér líka í að skreyta sykumassa kökur sem hægt er að sjá sýnishorn af hér til hægri á síðunni og einnig við listmálun
hér er FB síðan mín í myndlist