
Fyllt kalkunabringa
1 kalkúnabringa c.a 1 kg
l lítill raulaukur
2 hvítlauksgeirar
rúmlega 100 gr sveppir
80 gr beikon
camenbert
kúfuð matskeið fersk salvía en það má alveg eins nota þurkaða en þá þarf nokkuð minna
salt og pipar
2 brauðsneiðar
saxið laukin og hvítlaukinn og skerið sveppina smátt, svissið laukin og hvítlaukin og steikið sveppina. ég smjörsteikti sveppina og kryddaði með salt og pipar, steikið beikonið vel og skerið smátt, skerið brauðsneiðarnar smátt. Setið laukinn. sveppina, beikonið og brauðið í skál og blandið saman saxið salvíuna og skerið rúmlega hálfan camenbert ost í teninga og blandið við. Takið eitt egg og setið nokkra mjólkurdropa út í og pískið saman með gafli, hellið út á, ég notaði líklega u.þ.b. 3/4 mér fannst það duga.
Skerið vasa í bringuna sem nær eins langt inn í hana og hægt er, þrístiið nú fyllingunni inn í bringuna, stundum eru bringurnar frekar leiðinlegar og rofna en það er hægt að pinna þær saman með tannstönglum, ég þurfti að gera það í þessu tilfelli þá er gott að telja pinnana sem þið steið í til að þeir lendi ekki á disknum hjá einhverjum. hitið ofnin í 180°c og bringan þarf 40 - 50 mínútur í ofninum eftir stærð og fá að hvíla svo í u.þ.b. 10 mínútur. kjöthitamælir ætti að sýna 72-75°c þá er steikinginn orðin fín.
sósan: ég bakaði upp sósu með kjúklingasoði og hvítvíns tári og auðvitað soð úr ofn skúffunni. mjög góð.
meðlætið var sæt kartöflumús, ferskt salat og smjörsteiktur ferskur aspas og mais korn
1 kalkúnabringa c.a 1 kg
l lítill raulaukur
2 hvítlauksgeirar
rúmlega 100 gr sveppir
80 gr beikon
camenbert
kúfuð matskeið fersk salvía en það má alveg eins nota þurkaða en þá þarf nokkuð minna
salt og pipar
2 brauðsneiðar
saxið laukin og hvítlaukinn og skerið sveppina smátt, svissið laukin og hvítlaukin og steikið sveppina. ég smjörsteikti sveppina og kryddaði með salt og pipar, steikið beikonið vel og skerið smátt, skerið brauðsneiðarnar smátt. Setið laukinn. sveppina, beikonið og brauðið í skál og blandið saman saxið salvíuna og skerið rúmlega hálfan camenbert ost í teninga og blandið við. Takið eitt egg og setið nokkra mjólkurdropa út í og pískið saman með gafli, hellið út á, ég notaði líklega u.þ.b. 3/4 mér fannst það duga.
Skerið vasa í bringuna sem nær eins langt inn í hana og hægt er, þrístiið nú fyllingunni inn í bringuna, stundum eru bringurnar frekar leiðinlegar og rofna en það er hægt að pinna þær saman með tannstönglum, ég þurfti að gera það í þessu tilfelli þá er gott að telja pinnana sem þið steið í til að þeir lendi ekki á disknum hjá einhverjum. hitið ofnin í 180°c og bringan þarf 40 - 50 mínútur í ofninum eftir stærð og fá að hvíla svo í u.þ.b. 10 mínútur. kjöthitamælir ætti að sýna 72-75°c þá er steikinginn orðin fín.
sósan: ég bakaði upp sósu með kjúklingasoði og hvítvíns tári og auðvitað soð úr ofn skúffunni. mjög góð.
meðlætið var sæt kartöflumús, ferskt salat og smjörsteiktur ferskur aspas og mais korn