
SÖRUR
Botnar :
Eggjahvíturnar stífþeyttar. Flórsykurinn sigtaður yfir og hrært saman við með sleikju ásamt möndlunum. Settar á plötu með teskeið og bakað í 10-12 mínútur við 180°c en síðan eru kökurnar látnar kólna á grind
Krem:
vatn og sykur soðið saman í sýróp í 8-10 mínútur eða þar til lögurinn er farin að þykkna örlítið en ekki að breyta um lit, ætti að vera í 116 gráðu hita þá.
þeytið eggjarauður þar til þær eru orðnar léttar , Þeytt áfram smástund og svo er linu smjörinu hrært gætilega saman við ásamt kaffi /kakóinu. þá er sykurleginum hellt út í smátt og smátt og þeytt á meðan
Kremið sett með matskeið á kökurnar (botninn) og kælt vel, helst í frysti. það er best að mínu mati að nota borðhníf til að setja kremið á .
yfir :
300gr súkkulaði t.d. Odense ljóst og dökkt til helminga en einnir er gott að blanda suðusúkkulaði við þá blöndu, kemur vel út .
súkkulaðið er brætt í vatnsbaði og sett yfir, mér finnst pesrósnulega best að dýfa krem helmingnm á kökunum bara í en sumir vilja setja kremið á með skeið það tekur bara lengri tíma.
Þegar súkkulaðið er komið á eru kökurnar settar í frysti og og geymdar þar.
gott er að hafa í huga að búa til aukakrem, við systur bjuggum til eina auka uppskrift af kremi en við gerðum saman 4 uppskriftir af sörum og bættum við súkkulaðið líka enda ekki vanþörf á þannig á á þessar 4 uppskriptir af sörum notuðum við líklega 1600gr súkkulaði
Botnar :
- 200gr fínmalaðar möndlur
- 3 1/2 dl flórsykur
- 3 eggjahvítur
Eggjahvíturnar stífþeyttar. Flórsykurinn sigtaður yfir og hrært saman við með sleikju ásamt möndlunum. Settar á plötu með teskeið og bakað í 10-12 mínútur við 180°c en síðan eru kökurnar látnar kólna á grind
Krem:
- 3/4 dl vatn
- 3/4 dl sykur
- 3 eggjarauður
- 150gr mjúkt smjör
- 1 tsk kaffiduft t.d. neskaffi eða kakó í staðin ef ekki er til kaffiduft
vatn og sykur soðið saman í sýróp í 8-10 mínútur eða þar til lögurinn er farin að þykkna örlítið en ekki að breyta um lit, ætti að vera í 116 gráðu hita þá.
þeytið eggjarauður þar til þær eru orðnar léttar , Þeytt áfram smástund og svo er linu smjörinu hrært gætilega saman við ásamt kaffi /kakóinu. þá er sykurleginum hellt út í smátt og smátt og þeytt á meðan
Kremið sett með matskeið á kökurnar (botninn) og kælt vel, helst í frysti. það er best að mínu mati að nota borðhníf til að setja kremið á .
yfir :
300gr súkkulaði t.d. Odense ljóst og dökkt til helminga en einnir er gott að blanda suðusúkkulaði við þá blöndu, kemur vel út .
súkkulaðið er brætt í vatnsbaði og sett yfir, mér finnst pesrósnulega best að dýfa krem helmingnm á kökunum bara í en sumir vilja setja kremið á með skeið það tekur bara lengri tíma.
Þegar súkkulaðið er komið á eru kökurnar settar í frysti og og geymdar þar.
gott er að hafa í huga að búa til aukakrem, við systur bjuggum til eina auka uppskrift af kremi en við gerðum saman 4 uppskriftir af sörum og bættum við súkkulaðið líka enda ekki vanþörf á þannig á á þessar 4 uppskriptir af sörum notuðum við líklega 1600gr súkkulaði