
Steikt bankabygg með hvítlauk
allt sett á pönnuna nema bankabyggið salta og pipra, steikið þar til fer að brúnast þá er bankabyggið sett á og steikt í 2-3 mín, sett í skál og borið fram.
í staðin fyrir estragon mætti vel nota hvaðakryddjurtir sem er og jafnvel bæta við spínati
- 2 dl Bankabygg ( soðið í 40 mín)
- 1 rauðlaukur ( skorið )
- 1/4 rautt chilli ( smátt skorrið )
- 3 hvítlausrif ( smátt skorið )
- 1/2 gul paprika (skorin í bita)
- 1/2 tsk estragon
- salt og pipar
allt sett á pönnuna nema bankabyggið salta og pipra, steikið þar til fer að brúnast þá er bankabyggið sett á og steikt í 2-3 mín, sett í skál og borið fram.
í staðin fyrir estragon mætti vel nota hvaðakryddjurtir sem er og jafnvel bæta við spínati