
mig langaði í skonsur með kaffinu í sumarbústaðnum en uppskriftin mín af skonsum er heima sem eru þessar gömlu góðu hveiti skonsur en þar sem ég hef ekki áður gert skonsur úr spelti þá var auðvitað málið að prófa bara og græja eitt stykku uppskrift og tókst mjög svo vel þetta er ekki stór uppskrift en samt komu allar þessar skonsur úr þessu ég mun prófa næst að setja akasíu hunang sem sætu í staðin fyrir sykur
hrærið saman í skál þurrefnunum og bætið svo egginu út í og svo rúmlega helming af mjólkinni og hræra saman og restinni af mjólkinni og e.t.v þarf smá meiri mjólk þar til þykktin verður hæfileg. Þá er bara að hefjast handa við að steikja skonsurnar við meðal hita ég smyr pönnuna með smjöri þagr ég steiki en auðvitað er hægt að nota annað
- 2 bollar fínt spelt
- 2-3 msk sukkerin, hrásykur eða sykur
- 2 og 1/2 tsk vínsteins lyftiduft
- ca 1 bolli mjólk
- 1 egg
- c.a. 1/2 tsk sjávarsalt
hrærið saman í skál þurrefnunum og bætið svo egginu út í og svo rúmlega helming af mjólkinni og hræra saman og restinni af mjólkinni og e.t.v þarf smá meiri mjólk þar til þykktin verður hæfileg. Þá er bara að hefjast handa við að steikja skonsurnar við meðal hita ég smyr pönnuna með smjöri þagr ég steiki en auðvitað er hægt að nota annað