
Chili con carne
500gr nautahakk
2 meðalstórir laukar
4-5 hvítlauksgeirar
2 meðalstórar gulrætur
2 stönglar sellery
2 rauðar paprikur
1 rautt chili
ólívuolía
1 tsk Chili duft
1 kúfuð teskeið cumin (ath ekki kúmen)
1 kúfuð tsk kanill
1 msk Maldon salt
c.a. 1 tsk nýmalaður pipar
2 dósir rauðar nýrnabaunir
2 dósir niðursöðnir tómatar
góður bunki coriander
2 msk balsamik edik
1 grísk jógurt til að hafa með
1 lime
Steikið hakkið og geymið.
skerið niður laukin, hvítlaukin, gulrætur
sellery, paprikur og chili og svissið það á pönnu og geymið.
Setið nú vel af ólífuolíu á pönnu og setið allt kryddið á pönnuna, hrærið í því og bíðið þar til það hefur dökknað þá er grænmetið og hakkið sett aftur í og baunirnar sem þið eruð þá búin að skola vel og svo eru tómatarnir settir í en það eru einhverhir tómat hlunkar í tomatdósunum þá er gott að veiða þá upp úr og skera niður, takið kóríander og pikkið laufin af og geymið í ískáp en takið stönglana og skerið örsmátt og setið í pottinn leifið þessu nú að malla á lágum hita í u.þ.b klukkustund. ég bar þetta fram með híðis hrísgrónum grískrí jógúrt, fersku salati og heimagerðu guacamole og lime sem er skorið í báta og kreist yfir ef þið viljið . .
Það er hægt að frysta afgangin eða nota hann daginn eftir í tortillakökur og setja hrísgjón og salat með
500gr nautahakk
2 meðalstórir laukar
4-5 hvítlauksgeirar
2 meðalstórar gulrætur
2 stönglar sellery
2 rauðar paprikur
1 rautt chili
ólívuolía
1 tsk Chili duft
1 kúfuð teskeið cumin (ath ekki kúmen)
1 kúfuð tsk kanill
1 msk Maldon salt
c.a. 1 tsk nýmalaður pipar
2 dósir rauðar nýrnabaunir
2 dósir niðursöðnir tómatar
góður bunki coriander
2 msk balsamik edik
1 grísk jógurt til að hafa með
1 lime
Steikið hakkið og geymið.
skerið niður laukin, hvítlaukin, gulrætur
sellery, paprikur og chili og svissið það á pönnu og geymið.
Setið nú vel af ólífuolíu á pönnu og setið allt kryddið á pönnuna, hrærið í því og bíðið þar til það hefur dökknað þá er grænmetið og hakkið sett aftur í og baunirnar sem þið eruð þá búin að skola vel og svo eru tómatarnir settir í en það eru einhverhir tómat hlunkar í tomatdósunum þá er gott að veiða þá upp úr og skera niður, takið kóríander og pikkið laufin af og geymið í ískáp en takið stönglana og skerið örsmátt og setið í pottinn leifið þessu nú að malla á lágum hita í u.þ.b klukkustund. ég bar þetta fram með híðis hrísgrónum grískrí jógúrt, fersku salati og heimagerðu guacamole og lime sem er skorið í báta og kreist yfir ef þið viljið . .
Það er hægt að frysta afgangin eða nota hann daginn eftir í tortillakökur og setja hrísgjón og salat með