
Brauðbaka með blaðlauk,tómötum, skinku og beikoni
þessi uppskrift er svona slatta uppskrift þar sem ég mausaði þetta bara eftir hendinni
Brauðið:
þetta er hnoðað saman eins og annað brauðdeig og látið hefast í 30-40 mín þá er degini skipt í 2 hluta minni og stærri hluta og stærrihlutinn er flattur úr svo passi í form og deig alveg upp barmana
Fyllingin: ( þetta má vera svoldið svona það sem er til í ísskápnum fyrlling )
öllu blandað saman og sett í formið
þá er hinn helmingurinn af deginu flattur út og settur yfir og loka samskeitum eins og þið getið
1 egg slegið sundur og brauðið penslað og síðan látið hefast í 15-20 mín
þá er það sett í ofn á 200°c
smá rifnum osti stráð yfir þegar brauðið kemur út úr ofninum
best er að láta brauðið standa 15 mín áður en það er skorið
breytið þessu svo að ykkar hætti :)
verði ykkur að góðu
þessi uppskrift er svona slatta uppskrift þar sem ég mausaði þetta bara eftir hendinni
Brauðið:
- 1 og 1/2 dl volg mjólk
- 2 tsk þurrger
- 1/2 tsk hrásykur ( má nota hvítan sykur )
- 1/2 tsk salt
- smá timian
- 2 msk góð matarolía
- 1/2 bolli haframjöl
- hveiti og fínmalað spelt til helminga ( þið verðið að c.a. þetta út )
þetta er hnoðað saman eins og annað brauðdeig og látið hefast í 30-40 mín þá er degini skipt í 2 hluta minni og stærri hluta og stærrihlutinn er flattur úr svo passi í form og deig alveg upp barmana
Fyllingin: ( þetta má vera svoldið svona það sem er til í ísskápnum fyrlling )
- 2 meðalstórir tómatar skornir niður
- 100gr beikon steikt skorið niður
- 100gr skinka skorin niður
- 1/4 blaðlaukur skorin niður
- smá graslaukur saxaður
- 1-2 hvítlauksrif söxuð
- 1/2 paprika rauð
- salt og pipar
- 1/3 Box skinkumyrja eða t.d. 1/2 camenbert eða eitthvað annað
- rifin ostur eftir smekk, gæti verið gott að setja ýmsa osta
öllu blandað saman og sett í formið
þá er hinn helmingurinn af deginu flattur út og settur yfir og loka samskeitum eins og þið getið
1 egg slegið sundur og brauðið penslað og síðan látið hefast í 15-20 mín
þá er það sett í ofn á 200°c
smá rifnum osti stráð yfir þegar brauðið kemur út úr ofninum
best er að láta brauðið standa 15 mín áður en það er skorið
breytið þessu svo að ykkar hætti :)
verði ykkur að góðu