
Piri Piri er á Swahili og þíðir Pipar pipar, piparplantan kom til Goa á Indlandi með Portugölum og og einnig til Mosambik og Angola og er þessi réttur af sumum talin vera Portugalskur en af öðrum Portugalskur/ Afrískur
Frábær réttur fyrir þá sem eru fyrir extra sterkan mat
Piri piri kjúklingur
Frábær réttur fyrir þá sem eru fyrir extra sterkan mat
Piri piri kjúklingur
- 1 rauðlaukur
- 4 rif hvítlaukur
- 3-4 rauð chilli
- 2 msk, reykt paprika
- 1- 1 og 1/2 sítróna
- 3-4 msk hvítvínsedik
- 2 msk Worcestershire sósa
- gott búnt fersk basilika
- salt og pipar