Gleðilegt nýtt ár. Ég hef nú ekki verið með marga nýja pósta á liðnu ári en nokkra þó. vonandi verða þeir fleyri á nýja árinu en hver veit.
Barnabarnið á afmæli á fyrstu dögum árssins og auðvitað föndrar ammann við tertu fyrir drenginn og hefur gaman af, að þessu sinni varð StarWars fyrir valinu og stóðst hún væntingar drengsins
Barnabarnið á afmæli á fyrstu dögum árssins og auðvitað föndrar ammann við tertu fyrir drenginn og hefur gaman af, að þessu sinni varð StarWars fyrir valinu og stóðst hún væntingar drengsins