Ljúft í munn og maga
Ljúft í munn og maga
  • Blog
  • Allar uppskriftir
  • Forréttir
    • Hörpudiskur í hvítvínssósu
    • Humar með orange, chili smöri
  • Kjöt og kjötréttir
    • Beikon hjúpaður hakkréttur í ofni
    • Indónesískar Kjötbollur
    • Geggjaður mexíkóskur ofnréttur
    • BBQ svínarif og hrásalat (coleslaw)
    • Úr afgangskjöti má gera dýrindis máltíð
    • Innbökuð nautalund eða beef wellington á áramótum
    • Beikonvafðar fylltar svínalundir
    • Klikkaður grillaður gráðosta borgari með beikoni og ananas
    • Marinerað og grillað lambalæri
    • Spænskar kjötbollur í tómatsósu
    • Nautasteik
    • Basic en góðar kjötbollur
    • Chili con carne
  • Indverskir réttir
    • Tandoori tigris rækjur
    • Bhuna
    • Madras kjúklingur
    • Jalferazi Kjúklingur
  • kjúklinga réttir og annað fuglakjöt
    • Hasselback kjúklingur með ricotta osti
    • Eldfast mót fullt af hollustu
    • Ljúfur Fennel Kjuklingur
    • Kjúklingalæri marineruð í appelsínu og five spice
    • Góð marinering fyrir kjúkling
    • Fyllt kalkúnalund með sveppasósu
    • Kjúklingapottréttur
    • Risotto með kjúkling og chorizo
    • Fáranlega góðar kjúklingarúllur með spínat og parmessan fyllingu
    • Piri piri, grillaður kjúklingur 
    • Afgangurinn af Piri piri kjúklingnum varð að ljúfengri máltíð
    • Kjúklingur á pönnu með sólþurkuðum og hvítlauk
    • Kjúklinga vorrúllur
    • Grilluð kjúklingaspjót með satay sósu, hrísgrónum og sweet chili salati
    • Chili/hvítlauks kjúklingabringur
    • Fyllt kalkúnabringa með parmaskinku og sólþurkuðum tómötum
    • Grillaðar kalkúnasneiðar, sætar kartöflur og kúrbítur
    • Líbanskur kjúklingur
    • Hunagsristuð önd
    • Piri Piri kjúklingur
    • Kjúklingur í ofni með Expresso rub
    • fyllt Kalkúnabringa
  • pastaréttir
    • Tortellini með piparosti og spergilkáli
    • Kjúklingapasta sem klikkar ekki
    • Heimagert Ravioli með kjötfyllingu
    • Kjúklingapasta í ofni
    • Rugl gott pasta með kjúkling, aspas og rjómaosti
    • Kjötsósan góða fyrir spaghetti
    • kjúklingur og spelt tagliatelle
    • Ferskt spelt pasta
    • Ferskt pasta
    • Carbonara pasta með beikon og grænum baunum
    • Lasagna að mínum hætti
    • Sítrónupasta með skinku.
  • Fiskréttir
    • Fiskur í ofni með sólþurkuðum og feta
    • Smálúða á osta risotto beði
    • Ofnbakaður lax me five spice
    • Sítrónu þorskur í ofni
    • Mín útgáfa af plokkfisk
    • Þorskur með parmaskinku og cheddarosti
    • Pönnusteiktur lax með bankabyggi og salati
    • Fiskur með kókos og engifer
    • Þorskur á spínatbeði
    • góðar Fiskibollur
    • Rauðspretturúllur með sólþurkuðum tómötum
    • Fiskur með AB Mjólk og pestó
    • Fiskur með aspas og fl bakað í ofni .
    • Saltfiskur á miðjarðarhafsvísu
  • sósur og meðlæti
    • Bökuð kartöflu mús með bacon
    • Einfalt kartöflugratin
    • Grillað mais á stöngli
    • Tómatsallat með mozzarella
    • Góð sveppasósa
    • Sweet chili salat
    • Dýrindis kjúklingabauna salat
    • Koníakssósa
    • Chimichurri
    • Steikt bankabygg með hvítlauk
    • bernaise sósa
    • Rauðvínssósa með steikinni
    • Köld hvítlaukssósa
    • Sósa fyrir kalkún
    • Guacamole
    • Sætkartöflumús
    • hvítkálsalat
    • Smjörsteiktur Aspas
    • Rauðkál
  • Austurlönd
    • Indónesískur hvítlaukskjúklingur
    • Eggaldin feta og kryddjurtabollur
  • Súpur
    • Ungversk gullash súpa
    • Fiskisúpa Margrétar Lindu
    • ný útgáfa af tómatsúpunni
    • Kjúklingasúpa með hvítum baunum og góðu gúmelaði
    • Súpergóð tómatsúpa
    • Rjómalöguð súpa með heilum blómkálsbitum
    • Rjómalöguð sveppasúpa
    • Ítölsk grænmetissúpa með tvisti
    • Sætkartöflusúpa með chili, bankabyggi og kjúklingabringum
  • Brauðréttir og Brauð
    • Pitubrauð
    • Heilhveitibrauð sem er alltaf gott
    • Spelt Pizza
    • Kryddbrauð sem passar með súpum og ýmsum öðrum réttum
    • Afar einfalt brauð úr smiðju Sullivan street
    • Pizza a la Margrét
    • Focaccia brauð
    • Gerlaust nannbrauð 6
    • Brauðbaka með blaðlauk,tómötum, skinku og beikoni
    • Skinkubrauðterta
  • kökur og kaffibrauð
    • Sýrópskökur ( piparkökur)
    • Alger Blúnda
    • Hnoðuð lagterta, ( randalín )
    • Þjóðhátíða snúðar og vínarbrauð
    • Dásamlega góðar súkkulaðistangir
    • Súkkulaði skúffukaka
    • Súkkulaðibita kaka Erlu
    • Lagterta (hrærð)
    • Kókos toppar
    • Bananabrauð
    • Rabbabara pæ
    • Súkkulaðibita muffins
    • Spelt skonsur
    • Kleinur
    • Gömul en góð uppskrift af Vatnsdeigs bollum
    • Tertur
    • Kokosbollu terta
    • sörur
    • Súkkulaðibitakökurnar hennar ömmu
  • Eftirréttir
    • Súkkulaðimús
    • Bailys frómas
    • Hindberjasósa
    • Guðdómleg frönsk hindberjabaka
    • Mascarpone krem með hindberjasósu
    • Toblerone ís
  • Heilsuréttir og hollusta
    • Ofurhollt hrökk kex
    • Hummus
    • Grænmetis tortillur með heimagerðu salsa
  • Ýmislegt
    • Bökuð kartöflumús með beikon
    • fínt nammi fyrir hundana á heimilinu
    • Lambapíta með Tzatziki sósu
    • Heimagerður Ricotta ostur
    • Ofur ljúft Beileys konfekt
    • Silunga salat
  • köku skreytingarnar mínar
  • Um mig

Sætt prakkarastrik

3/28/2014

0 Comments

 
Picture
Á vinnustað Kidda er borðaður sameiginlegur morgunverður á föstudögum og í dag er komið að Kidda að koma með veitingarnar, vinnufélagarnir halda með ýmsum liðum í ensku en á þessum vinnustað er Kiddi sá eini sem heldur með Leeds svo ég stakk upp á að hann færi með tertu með merki Leeds svona sem myndi vera eftirréttur eftir hollari veitingar, þar sem hann fór með t.d heimabakað hrökkkex og brauð og eitthvað gott.
Ég gerði fyrir hann tertu sem samanstendur af gamaldags rjómatertu og svo sykurmassi til skreitingar og þetta var útkoman, ég er bara nokkuð ánægð með þetta, líka þar sem ég hef ekki snert sykurmassa í mörg ár þar til ég gerði Spiderman tertu handa barnabarninu í janúar sem heppnaðist ágætlega líka, engin meistara verk en samt nógu gott. 
Ég byrjaði að vinna aðeins með sykurmassa fyrir líklega 15 árum síðan en þá var ekki hægt að kaupa hin ýmsu áhöld sem maður getur fengið núna t.d í versluninni Allt í köku svo núna er svo mikið skemmtilegra að gera þetta, áður var það bara handgerðar rósir og einhverjir snúningar en núna er hægt að gera nánast hvað sem er með sykurmassa og gum paste, bara skemmtilegt . Terturnar sem eru nú ekki gerðar oft en gaman að halda utan um þetta hér með dálki fyrir þetta til hliðar 

0 Comments

Ofurhollt hrökkkex

3/24/2014

0 Comments

 
Picture
byrjið á að hita ofnin í 185°c 

1 dl sólblómafræ 
1 dl hörfræ 
1 dl graskersfræ
1 dl tröllahafrar 
3 dl fínt spelt 
1 tsk gott sjávar salt 
smá rifin ostur ( má sleppa)

2 dl vatn 
1 dl góð olía 

þurefnum og osti blandað í skál olían og vatni hellt saman við og hrært saman í höndum bara eins lítið og þarf. Skiptið deginu á 2 ofnplötur sem klæddar með bökunar pappír, fletið út frekar þunnt, það er nauðsynlegt að böknuarpappír ofan á líka á meðan þetta er flatt út, skerið með pizzaskera eða góðum hníf áður en bakað er. 
Bakið þar til þetta er fallegt á litin.  
 


0 Comments

Hörpudiskur í hvítvínssósu í forrétt & Grillaðar Tandoori tígrisrækjur í aðalrétt 

3/21/2014

0 Comments

 
Picture
Hörpudiskur í hvítvínssósu 

byrjið á sósunni.

Sósa 
  • 1 msk hvítlaukssmjör 
  • 1 stk shallotulaukur 
  • 2 dl hvítvín 
  • 2 dl fiskisoð 
  • 1 dl rjómi 
  • 1 msk smjör 
  • Salt og pipar 
  • steinselja

Laukurinn er létt steiktur úr hvítlauksmjöri. Soð og hvítvín er sett saman við og látið sjóða niður um helming, þá er rjóma bætt við, kryddað með salt og pipar. Í restina er svo smjör hrært saman við, eftir það má sósan ekki sjóða. 

Steikið hörpudiskinn þannig.
Smjör, og hvítlaukur sett á pönnu. Þá er Fiskurinn settur á pönnuna og létt steiktur 2-3 min á hvorri hlið. 


3 stk hörpudiskur pr.mann 
50gr smjör 
2 stk hvítlauksgeirar 

Smjör, og hvítlaukur sett á pönnu. Þá er Fiskurinn settur á pönnuna og létt steiktur 2-3 min á hvorri hlið. 
Setjið upp á disk og stráið saxaðri steinselju yfir. 
Berið fram með grilluðu brauði.
Með þessu drukkum við gott hvítvín Pascal Jalivet Sancerre 2012 mjög gott með. 

Tandoori rækjurnar 
ef maður á ekki tandoori ofn þá getur maður svindlað aðeins og grillað rækjurnar, það gerðum við. 

  • 16-20 tigrisrækjur 
  • 2 msk sítrónusafi 
  • 1 tsk maldon salt 
  • 2 msk grænmetisolía 
  • 2 msk brætt smjör 
  • sítrónubátar 

tandoori marinerig 
  • 200gr grísk jógúrt 
  • 2 stórir hvítlauksgeirar, smátt skornir eða pressaður 
  • 3 cm engiferbútur, rifinn eða mjög smátt saxaður 
  • 1-2 tsk chilliduft 
  • 1 tsk paprikuduft 
  • 1 tsk Garam masala
  • 1 tsk ristuð ajowanfræ eða þurkað timian ef fræin eru ekki til 1/2 tsk maldon salt

Skolið Rækjurnar og þerrið með eldhúspappír. sejið rækjurnar í skál með sítrónusafanum og saltinu og látið liggja í 20 mín og ef grillspjóntin sem á að nota eru úr viði þá eru þau lögð í bleyti svo þau brenni ekki á grillinu. 

blandið öllu sama í skál sem á að fara í marineringuna, takið rækjurnar úr sítónu leginum og blandið saman við marineringuna, lokið skálinni og geymið í 2 klst í ísskáp.

kvekið á grillinu og blandið saman smjöri og olíu. Þræðið rækjurnar á spjót  og grillið þær í 3-4 mín þá er þeim snúið við og penslaðar með smjörblöndunni og klárað að grilla í c.a 4 mín. 

berið rækjurnar fram heitar með sítrónubátum og salati. 

drukkum auðvitað líka sama hvítvín með rækjunum 

0 Comments

Naan brauð

3/10/2014

0 Comments

 
Picture
Var með Indverskan í kvöld ( Madras Kjúklingur) og notaði þessa fínu uppskift af naan brauði 

  • 250gr hveiti 
  • 3/4 tsk lyftiduft
  • 3/4 tsk matarsódi 
  • 1 tsk sykur
  • 3/4 tsk salt 
  • 1 tsk olía
  • 120 ml AB mjólk 
  • 100 ml volg mjólk 

blandið öllu saman og hnoðið vel setið deigið í skál, leggið viskustykki yfir og látið hvíla í 2 klst. Hellið deginu á borð, gerið 6-8 kúlur og fletið þær út og penslið með vatni. Steikið brauðið á meðalheitir pönnu 1-2 mín á hvorri hlið. Penslið brauðið með smjöri og stráið sjávarsalti yfir 

0 Comments

Líbanskur kjúklingur

3/5/2014

0 Comments

 
Picture
Mér hefur fundist Líbanskur matur rosalega góður enda mikið um grænmetis rétti, en hér höfum við afspyrnu góðan kjúkling þar sem súmak kryddið spilar stórt hlutverk, kúskús er oftast eldað allt að 3 tímaum í Líbanon svo látið ekki langan eldunartíma á því hræða ykkur frá því að prófa, þessi góði réttur er "street food " í Líbanon 
  • 1 kjúklingur sem hæfir ykkar fjölskyldu 
  • 1 og 1/2 bolli kúskús 
  • 2 bollar soð (vatn + 1 kjúklingateningur frá kallo) 
  • 1 dós kjúklingabaunir 
  • knippi ferskt kóríander ( saxað)
  • knippi af fáfnisgrasi (saxað ) má líka vera þurkað þá c.a teskeið,  þetta er öðru nafni estragon  
  • salt og pipar 
  • Súmak krydd 
  • börkur af 1/2 sítrónu 
  • góður slurkur af extra vigin ólífuolía
  • gott búnt spínat ( saxað) 

ég byrjaði á að setja kúskúsið í bleyti í soðinu og kryddaði það með súmak, salt og pipar, lét standa í 10-15 mín með loki. Á meðan kúskúsið stóð sinn tíma gerði ég klárar kjúklingabaunirnar, ég skolaði þær og lét í skál kryddaði með kóriander, spínati, fáfnisgrasi, berki af sítrónu og setti góðan slurk af ólífuolíunni, þessu var svo blandað saman við kúskúsið.  Ég fyllti svo kjúklingin með kúskús blöndunni  eins og hægt var, passaði að það vær rúm fyrir kúskúsið til að blása aðeisn út setti smá part að sítrónu til að loka gatinu á kjúllanum kryddaði hann með súmak og salti, setti í ofninn og steikti í 80 mín. Ég tók restinu af kúskúsinu og setti í eldfast mót og hafði álpappír yfir og setti í ofninn og eldaði jafn langann tíma og kjúllann.
ég bar þetta fram með salati 

0 Comments

Gömul en góð uppskrift af Vatnsdeigs bollum

3/2/2014

0 Comments

 
Picture
hér er gömul en góð uppskrift af Vatnsdeigs bollum 

  • 65gr smjör eða smjörlíki 
  • 125gr Hveiti 
  • 3egg 
  • 2 og 1/2 dl vatn


Smjör og vatn er soðið saman í potti, hveitið látið saman við allt í einu og hrært viðstöðulaust þangað til degið er þykkt, kekkjalaust og losnar bæði við pott og sleif, þá er gott að setja í hrærivélaskál og breitt upp barmana á skálinni svo það verði fljótara að kólna, salt og sykur stráð yfir, þá er degið kælt það er þó í lagi að degið kólni ekki alveg. Þegar degið hefur kólnað nægjanlega er eggjunum hrært við einu af öðru hrært í 1-2 maín eftir að seinasta eggið er komið í, svo er deginu sprautað í toppa á bökunarpappír og látið í heitan ofninn 200°c og muna að hafa undirhitan meiri 

0 Comments

Skinkubrauðterta

3/1/2014

0 Comments

 
Picture
  • 10 harðsoðin egg 
  • 240gr skinka smátt skorin 
  • mayonese 
  • tæp dós 10% sýrður rjómi  
  • smá sjávar salt
  • 1 tsk estragon 

blandið öllu saman og smyrjið á brauðbotnana og smyrjið svo botnana að utan með mayonese og sýrðum rjóma blandað til helminga 

Ég skreitti með skinku, eggjum, tómat rósum, steinselju 

0 Comments

    Archives

    June 2019
    May 2019
    January 2018
    September 2017
    June 2017
    May 2017
    March 2017
    January 2017
    December 2016
    November 2016
    October 2016
    September 2016
    August 2016
    July 2016
    April 2016
    March 2016
    February 2016
    January 2016
    December 2015
    August 2015
    July 2015
    June 2015
    May 2015
    April 2015
    March 2015
    February 2015
    January 2015
    December 2014
    October 2014
    September 2014
    August 2014
    July 2014
    May 2014
    April 2014
    March 2014
    February 2014
    January 2014
    December 2013

    Categories

    All

    RSS Feed

Proudly powered by Weebly