Ljúft í munn og maga
Ljúft í munn og maga
  • Blog
  • Allar uppskriftir
  • Forréttir
    • Hörpudiskur í hvítvínssósu
    • Humar með orange, chili smöri
  • Kjöt og kjötréttir
    • Beikon hjúpaður hakkréttur í ofni
    • Indónesískar Kjötbollur
    • Geggjaður mexíkóskur ofnréttur
    • BBQ svínarif og hrásalat (coleslaw)
    • Úr afgangskjöti má gera dýrindis máltíð
    • Innbökuð nautalund eða beef wellington á áramótum
    • Beikonvafðar fylltar svínalundir
    • Klikkaður grillaður gráðosta borgari með beikoni og ananas
    • Marinerað og grillað lambalæri
    • Spænskar kjötbollur í tómatsósu
    • Nautasteik
    • Basic en góðar kjötbollur
    • Chili con carne
  • Indverskir réttir
    • Tandoori tigris rækjur
    • Bhuna
    • Madras kjúklingur
    • Jalferazi Kjúklingur
  • kjúklinga réttir og annað fuglakjöt
    • Hasselback kjúklingur með ricotta osti
    • Eldfast mót fullt af hollustu
    • Ljúfur Fennel Kjuklingur
    • Kjúklingalæri marineruð í appelsínu og five spice
    • Góð marinering fyrir kjúkling
    • Fyllt kalkúnalund með sveppasósu
    • Kjúklingapottréttur
    • Risotto með kjúkling og chorizo
    • Fáranlega góðar kjúklingarúllur með spínat og parmessan fyllingu
    • Piri piri, grillaður kjúklingur 
    • Afgangurinn af Piri piri kjúklingnum varð að ljúfengri máltíð
    • Kjúklingur á pönnu með sólþurkuðum og hvítlauk
    • Kjúklinga vorrúllur
    • Grilluð kjúklingaspjót með satay sósu, hrísgrónum og sweet chili salati
    • Chili/hvítlauks kjúklingabringur
    • Fyllt kalkúnabringa með parmaskinku og sólþurkuðum tómötum
    • Grillaðar kalkúnasneiðar, sætar kartöflur og kúrbítur
    • Líbanskur kjúklingur
    • Hunagsristuð önd
    • Piri Piri kjúklingur
    • Kjúklingur í ofni með Expresso rub
    • fyllt Kalkúnabringa
  • pastaréttir
    • Tortellini með piparosti og spergilkáli
    • Kjúklingapasta sem klikkar ekki
    • Heimagert Ravioli með kjötfyllingu
    • Kjúklingapasta í ofni
    • Rugl gott pasta með kjúkling, aspas og rjómaosti
    • Kjötsósan góða fyrir spaghetti
    • kjúklingur og spelt tagliatelle
    • Ferskt spelt pasta
    • Ferskt pasta
    • Carbonara pasta með beikon og grænum baunum
    • Lasagna að mínum hætti
    • Sítrónupasta með skinku.
  • Fiskréttir
    • Fiskur í ofni með sólþurkuðum og feta
    • Smálúða á osta risotto beði
    • Ofnbakaður lax me five spice
    • Sítrónu þorskur í ofni
    • Mín útgáfa af plokkfisk
    • Þorskur með parmaskinku og cheddarosti
    • Pönnusteiktur lax með bankabyggi og salati
    • Fiskur með kókos og engifer
    • Þorskur á spínatbeði
    • góðar Fiskibollur
    • Rauðspretturúllur með sólþurkuðum tómötum
    • Fiskur með AB Mjólk og pestó
    • Fiskur með aspas og fl bakað í ofni .
    • Saltfiskur á miðjarðarhafsvísu
  • sósur og meðlæti
    • Bökuð kartöflu mús með bacon
    • Einfalt kartöflugratin
    • Grillað mais á stöngli
    • Tómatsallat með mozzarella
    • Góð sveppasósa
    • Sweet chili salat
    • Dýrindis kjúklingabauna salat
    • Koníakssósa
    • Chimichurri
    • Steikt bankabygg með hvítlauk
    • bernaise sósa
    • Rauðvínssósa með steikinni
    • Köld hvítlaukssósa
    • Sósa fyrir kalkún
    • Guacamole
    • Sætkartöflumús
    • hvítkálsalat
    • Smjörsteiktur Aspas
    • Rauðkál
  • Austurlönd
    • Indónesískur hvítlaukskjúklingur
    • Eggaldin feta og kryddjurtabollur
  • Súpur
    • Ungversk gullash súpa
    • Fiskisúpa Margrétar Lindu
    • ný útgáfa af tómatsúpunni
    • Kjúklingasúpa með hvítum baunum og góðu gúmelaði
    • Súpergóð tómatsúpa
    • Rjómalöguð súpa með heilum blómkálsbitum
    • Rjómalöguð sveppasúpa
    • Ítölsk grænmetissúpa með tvisti
    • Sætkartöflusúpa með chili, bankabyggi og kjúklingabringum
  • Brauðréttir og Brauð
    • Pitubrauð
    • Heilhveitibrauð sem er alltaf gott
    • Spelt Pizza
    • Kryddbrauð sem passar með súpum og ýmsum öðrum réttum
    • Afar einfalt brauð úr smiðju Sullivan street
    • Pizza a la Margrét
    • Focaccia brauð
    • Gerlaust nannbrauð 6
    • Brauðbaka með blaðlauk,tómötum, skinku og beikoni
    • Skinkubrauðterta
  • kökur og kaffibrauð
    • Sýrópskökur ( piparkökur)
    • Alger Blúnda
    • Hnoðuð lagterta, ( randalín )
    • Þjóðhátíða snúðar og vínarbrauð
    • Dásamlega góðar súkkulaðistangir
    • Súkkulaði skúffukaka
    • Súkkulaðibita kaka Erlu
    • Lagterta (hrærð)
    • Kókos toppar
    • Bananabrauð
    • Rabbabara pæ
    • Súkkulaðibita muffins
    • Spelt skonsur
    • Kleinur
    • Gömul en góð uppskrift af Vatnsdeigs bollum
    • Tertur
    • Kokosbollu terta
    • sörur
    • Súkkulaðibitakökurnar hennar ömmu
  • Eftirréttir
    • Súkkulaðimús
    • Bailys frómas
    • Hindberjasósa
    • Guðdómleg frönsk hindberjabaka
    • Mascarpone krem með hindberjasósu
    • Toblerone ís
  • Heilsuréttir og hollusta
    • Ofurhollt hrökk kex
    • Hummus
    • Grænmetis tortillur með heimagerðu salsa
  • Ýmislegt
    • Bökuð kartöflumús með beikon
    • fínt nammi fyrir hundana á heimilinu
    • Lambapíta með Tzatziki sósu
    • Heimagerður Ricotta ostur
    • Ofur ljúft Beileys konfekt
    • Silunga salat
  • köku skreytingarnar mínar
  • Um mig

Silunga salat úr afgangnum

7/31/2014

0 Comments

 
Picture
Var með grillaðan silung í bústanum í gær sem var ofboðslega góður en auðvitað var ég með of mikið og ég tímdi ekki að henda svo ég ákvað að gera gott silungasalat. Silungurinn hafði verið marineraður í pipar marineringu svo hann var nokkuð bragðsterkur svo það þurfti ekki mikið krydd 

silungur líklega 200gr
2 stk harð soðið egg 
1 og 1/2 msk mayones 
1 og 1/2 msk sýrður rjómi 
sítrónusafi 
sjávar salt 
chili explosion krydd


silung og eggjum blandað saman og mayones og sýrður rjóma blandað saman við smakkað til með sítrónu safa, salti og kryddi svo er gott að saxa papriku örsmátt og dreyfa yfir, salatið er gott með nýju brauði eða t.d með öfurholla hökk kexinu




0 Comments

Rjómalöguð súpa með heilum blómkálsbitum 

7/21/2014

0 Comments

 
Picture
uppáhaldsúpan hennar Ölmu Glóðar var í matin í kvöld  og auðvitað var líka nýbakað speltbrauð. 

Rjómalöguð súpa með heilum blómkálsbitum
  • 1 blómkálshöfuð 6-700 gr
  • 1 1/4 L vatn
  • salt
  • pipar
  • 75 gr smjör
  • kjötkraftur
  • 1 dl rjómi 

Skolið blómkálið í köldu vatni og rífið í bita. Sjóðið það í saltvatni þar til blómkálið er meyrt (um 8-10 mín.) Takið frá 6-8 fallega bita. Tætið í sundur með töfrasprota eða merjið blómkálið í gegnum sigti ofan í grænmetissoðið. Bætið síðan smjöri,rjóma og kjötkrafti út í soðið og leifið að malla á lágum hita í nokkar mínutur. berið fram með nýbökuðu góðu brauði

0 Comments

þessi er bara fyrir fullorðna, Klikkaður, grillaður gráðosta borgari með beikoni og ananas 

7/18/2014

0 Comments

 
Picture
þessi var verulega góður enda þegar við hjónin tökum okkur til og eldum saman verður eitthvað verulega gott til 

Borgarinn er kryddaður með góður kryddi, við notuðum "best á nautið" sem við keyptum í Nóatúni borgarinn fór á heitt grillið og grillaður á annari hliðinni og á ámeðan er ananasinn grillaður, borgaranum var snúið og gráðostur settur á og ostasneiðar þar yfir og grillað þar til tilbúið  

ofan á grillað brauðið var sett chili tómatsósa og sýrður rjómi, iceberg kál og tómat sneiðar þar ofan á kemur borgarinn og svo ananasinn og ofan á ananasinn beikon sneiðar, á topp brauðið var bara dijon sinnep. 
Þetta var algerlega frábær borgari 
0 Comments

Súkkulaðibita muffins

7/18/2014

0 Comments

 
Picture
Súkkulaðibita muffins 

  • 2 bollar sykur 
  • 220 gr smjör 
  • 2 og 1/2 bolli hveiti 
  • 3 egg 
  • 1/2 tsk matarsódi 
  • 1/2 tsk salt 
  • 1 tsk vaniludropar 
  • 200gr suðusúkkulaði 
  • 1 dós kaffi eða karamellu/hnetu jógúrt eða 170 ml súrmjól eða AB mjólk ( ég notaði AB mjólk að þessu sinni og það kom vel út ) 


smjörið og sykurinn er þeytt þar til létt og ljóst þá er eggjunum bætt í einu og einu svo er jógúrtinu bætt í og svo þurrefnum og seinast söxuðu súkkulaðinu. Bakað í 20-25 mín við 190°c hitin fer svoldið eftir ofnum 
0 Comments

dyrindis kjúklingabauna salat sem passar með ansi mörgu

7/15/2014

0 Comments

 
Picture
í dag var eldaður kjúklingur í ofni sem var kryddaður með salti, súmaki, lime perrer og pipar með þessu hafði ég hýðishrísgrjón og kjúklingabauna salat. 

kjuklingabauna salat.

  • 1 dós kjúklingabaunir skolaðar
  • 3 hvítlauksgeirar, smátt saxaður 
  • 1 meðalstór rauðlaukur saxaður 
  • 1 rauð paprika söxuð
  • 5-6 cm af blaðlauk skorin í sneiðar 
  • 2 msk saxaður engifer 
  • kókosolía til steikingar 
  • 1 tsk túrmerik 
  • sjávar salt eftir smekk 
  • pipar 
  • 2 tsk Garam masala
  • 1 tsk súmak ( má sleppa)
  • knippi af fersku coriander

hvítlaukurinn engiferin og rauðlaukur er sett á pönnu og svissað þá er kryddið sett í  og blandað vel þá er paprikan og kjúklingabaunirnar sett saman við og leift að malla í nokkra mínútur þá er ferskum coriander bætt við og hellt vel yfir af góðri extra virgin olíu og borið fram . 

Ég held að við þetta megi bæta jafnvel fersku sellery og jafnvel steiktu beikoni ef vilji er fyrir því. 
0 Comments

    Archives

    June 2019
    May 2019
    January 2018
    September 2017
    June 2017
    May 2017
    March 2017
    January 2017
    December 2016
    November 2016
    October 2016
    September 2016
    August 2016
    July 2016
    April 2016
    March 2016
    February 2016
    January 2016
    December 2015
    August 2015
    July 2015
    June 2015
    May 2015
    April 2015
    March 2015
    February 2015
    January 2015
    December 2014
    October 2014
    September 2014
    August 2014
    July 2014
    May 2014
    April 2014
    March 2014
    February 2014
    January 2014
    December 2013

    Categories

    All

    RSS Feed

Proudly powered by Weebly