Ljúft í munn og maga
Ljúft í munn og maga
  • Blog
  • Allar uppskriftir
  • Forréttir
    • Hörpudiskur í hvítvínssósu
    • Humar með orange, chili smöri
  • Kjöt og kjötréttir
    • Beikon hjúpaður hakkréttur í ofni
    • Indónesískar Kjötbollur
    • Geggjaður mexíkóskur ofnréttur
    • BBQ svínarif og hrásalat (coleslaw)
    • Úr afgangskjöti má gera dýrindis máltíð
    • Innbökuð nautalund eða beef wellington á áramótum
    • Beikonvafðar fylltar svínalundir
    • Klikkaður grillaður gráðosta borgari með beikoni og ananas
    • Marinerað og grillað lambalæri
    • Spænskar kjötbollur í tómatsósu
    • Nautasteik
    • Basic en góðar kjötbollur
    • Chili con carne
  • Indverskir réttir
    • Tandoori tigris rækjur
    • Bhuna
    • Madras kjúklingur
    • Jalferazi Kjúklingur
  • kjúklinga réttir og annað fuglakjöt
    • Hasselback kjúklingur með ricotta osti
    • Eldfast mót fullt af hollustu
    • Ljúfur Fennel Kjuklingur
    • Kjúklingalæri marineruð í appelsínu og five spice
    • Góð marinering fyrir kjúkling
    • Fyllt kalkúnalund með sveppasósu
    • Kjúklingapottréttur
    • Risotto með kjúkling og chorizo
    • Fáranlega góðar kjúklingarúllur með spínat og parmessan fyllingu
    • Piri piri, grillaður kjúklingur 
    • Afgangurinn af Piri piri kjúklingnum varð að ljúfengri máltíð
    • Kjúklingur á pönnu með sólþurkuðum og hvítlauk
    • Kjúklinga vorrúllur
    • Grilluð kjúklingaspjót með satay sósu, hrísgrónum og sweet chili salati
    • Chili/hvítlauks kjúklingabringur
    • Fyllt kalkúnabringa með parmaskinku og sólþurkuðum tómötum
    • Grillaðar kalkúnasneiðar, sætar kartöflur og kúrbítur
    • Líbanskur kjúklingur
    • Hunagsristuð önd
    • Piri Piri kjúklingur
    • Kjúklingur í ofni með Expresso rub
    • fyllt Kalkúnabringa
  • pastaréttir
    • Tortellini með piparosti og spergilkáli
    • Kjúklingapasta sem klikkar ekki
    • Heimagert Ravioli með kjötfyllingu
    • Kjúklingapasta í ofni
    • Rugl gott pasta með kjúkling, aspas og rjómaosti
    • Kjötsósan góða fyrir spaghetti
    • kjúklingur og spelt tagliatelle
    • Ferskt spelt pasta
    • Ferskt pasta
    • Carbonara pasta með beikon og grænum baunum
    • Lasagna að mínum hætti
    • Sítrónupasta með skinku.
  • Fiskréttir
    • Fiskur í ofni með sólþurkuðum og feta
    • Smálúða á osta risotto beði
    • Ofnbakaður lax me five spice
    • Sítrónu þorskur í ofni
    • Mín útgáfa af plokkfisk
    • Þorskur með parmaskinku og cheddarosti
    • Pönnusteiktur lax með bankabyggi og salati
    • Fiskur með kókos og engifer
    • Þorskur á spínatbeði
    • góðar Fiskibollur
    • Rauðspretturúllur með sólþurkuðum tómötum
    • Fiskur með AB Mjólk og pestó
    • Fiskur með aspas og fl bakað í ofni .
    • Saltfiskur á miðjarðarhafsvísu
  • sósur og meðlæti
    • Bökuð kartöflu mús með bacon
    • Einfalt kartöflugratin
    • Grillað mais á stöngli
    • Tómatsallat með mozzarella
    • Góð sveppasósa
    • Sweet chili salat
    • Dýrindis kjúklingabauna salat
    • Koníakssósa
    • Chimichurri
    • Steikt bankabygg með hvítlauk
    • bernaise sósa
    • Rauðvínssósa með steikinni
    • Köld hvítlaukssósa
    • Sósa fyrir kalkún
    • Guacamole
    • Sætkartöflumús
    • hvítkálsalat
    • Smjörsteiktur Aspas
    • Rauðkál
  • Austurlönd
    • Indónesískur hvítlaukskjúklingur
    • Eggaldin feta og kryddjurtabollur
  • Súpur
    • Ungversk gullash súpa
    • Fiskisúpa Margrétar Lindu
    • ný útgáfa af tómatsúpunni
    • Kjúklingasúpa með hvítum baunum og góðu gúmelaði
    • Súpergóð tómatsúpa
    • Rjómalöguð súpa með heilum blómkálsbitum
    • Rjómalöguð sveppasúpa
    • Ítölsk grænmetissúpa með tvisti
    • Sætkartöflusúpa með chili, bankabyggi og kjúklingabringum
  • Brauðréttir og Brauð
    • Pitubrauð
    • Heilhveitibrauð sem er alltaf gott
    • Spelt Pizza
    • Kryddbrauð sem passar með súpum og ýmsum öðrum réttum
    • Afar einfalt brauð úr smiðju Sullivan street
    • Pizza a la Margrét
    • Focaccia brauð
    • Gerlaust nannbrauð 6
    • Brauðbaka með blaðlauk,tómötum, skinku og beikoni
    • Skinkubrauðterta
  • kökur og kaffibrauð
    • Sýrópskökur ( piparkökur)
    • Alger Blúnda
    • Hnoðuð lagterta, ( randalín )
    • Þjóðhátíða snúðar og vínarbrauð
    • Dásamlega góðar súkkulaðistangir
    • Súkkulaði skúffukaka
    • Súkkulaðibita kaka Erlu
    • Lagterta (hrærð)
    • Kókos toppar
    • Bananabrauð
    • Rabbabara pæ
    • Súkkulaðibita muffins
    • Spelt skonsur
    • Kleinur
    • Gömul en góð uppskrift af Vatnsdeigs bollum
    • Tertur
    • Kokosbollu terta
    • sörur
    • Súkkulaðibitakökurnar hennar ömmu
  • Eftirréttir
    • Súkkulaðimús
    • Bailys frómas
    • Hindberjasósa
    • Guðdómleg frönsk hindberjabaka
    • Mascarpone krem með hindberjasósu
    • Toblerone ís
  • Heilsuréttir og hollusta
    • Ofurhollt hrökk kex
    • Hummus
    • Grænmetis tortillur með heimagerðu salsa
  • Ýmislegt
    • Bökuð kartöflumús með beikon
    • fínt nammi fyrir hundana á heimilinu
    • Lambapíta með Tzatziki sósu
    • Heimagerður Ricotta ostur
    • Ofur ljúft Beileys konfekt
    • Silunga salat
  • köku skreytingarnar mínar
  • Um mig

Sósan á kalkúnin

12/30/2013

0 Comments

 
Picture
maðurinn minn benti einum á mig um daginn til að gefa uppskrift af góðri kalkúnasósu en þar sem ég hef aldrei átt uppskrift af slíkri sósu (þær bara verða til í hvert og eitt skipti ) þá fannst mér ég verða að hugsa þetta til að geta gefið þessum aðila hugmyd, og við vorum einmitt með risa kalkún á fyrsta í aðventu. Ég set hér inn það sem ég sendi þessum aðila smá endurbætt að vísu 
 
lykilatriði er að gera gott soð 
Soð í sósuna geri ég með því að steikja innyflin (allt nema lifrina), bæta við gulrót, lauk, sellerí, piparkornum og lárviðarlaufum og slatta af kjúklingasoði gott að nota kalkúnakrydd líka út í soðið, sjóða niður úr 2l í 1l eða svo. 
Svo notar maður auðvitað soðið úr skúffunni með en það kemur bara í lokin.

bakið upp sósuna, þið gerið það með því að bræða svona kannski 80gr smör í potti og setið c.a. 3 góðar skeiðar hveiti ut í bætið svo soðinu smátt og smátt í hræðið viðstöðulaust helst með písk þar til sósan er næstum komin í þá þykkt sem þið viljið hafa hana í  ( semsagt aðeins of þykk) bragðbætið með kjúklingakrafti og að seinustu tek ég soðið sem er í ofnskúffunni og fleyti fitunni af soðinu og nota svo soðið ( þar er mesti krafturinn) svo er það matarlitur ef þið óskið og toppurinn yfir I-ið er rjómi eftir smekk  

0 Comments

Þorskur á spínatbeði

12/27/2013

0 Comments

 
Picture
Var með þorsk á Spínatbeði í matin í kvöld, ekki laust við að við værum orðin þreytt á öllu kjötmetinu svo þetta var kærkomið og ekki verra að eiga þennan yndæla vin sem færir okkur fisk annað slagið, ég gerði þetta svona, fyrir okkur 4, þá eldaði ég auðvitað eins og við værum allavega 5 :) 

  • 1100 g þorskur góð hnakkastykki 
  • salt 
  • pipar 
  • estragon 
  • 1 egg 
  • 1 stór poki spínat 
  • íslenskt smjör
  • 1/4 af sítrónu


Ég byrjaði á að skera fisk stykkin í hæfilega bita og þerra, setti svo eggið í skál ásamt smá mjólkurlögg og salti, viskaði eggið saman og bræddi sjmör á pönnunni vellti fisk stykkjunum upp úr egginu og steikti á annari hliðinni og setti salt, pipar og estragon yfir sneri svo stykkjunum við og kryddaði eins þegar fiskurinn var nánast tilbúin setti í c.a. 35gr af smjöri í pott og bræddi kreisti safa úr sítrónunni út í og smá salt og allt spínatið út í og þó þetta virðist mikið í fyrstu þá verður þetta að nánast engu. spínatið þarf bara 2-3 mínútur í mesta lagi svo er Spínatið sett á fat og fiskinum raðað ofan á. Ég bar þetta fram með kartöflubátum bæði sætar og venjulegar og fersku salati  

0 Comments

Toblerone ísinn sem mamma gerði alltaf

12/23/2013

0 Comments

 
Picture
þá er það ein hefðin fyrir jólin. Toblerone ísinn sem mamma gerði alltaf og það er enn og aftur upprskrift frá ömmu, þetta hef ég alltaf gert líka alla tíð síðan ég byrjaði að búa að gera ís hér í formum eru 2 skammtar 

  • 1/2 l rjómi 
  • 4 egg 
  • vanulluessens 
  • 6 msk sykur 
  • 1 stk toblerone (100g)


Byrjið á að skilaj eggin og hræðið eggjarauðurnar og sykurinn samna þar til það er orðið ljósgult og létt í sér bætið þá vanillu í c.a teskeið. Þeytið rjóman og blandið varlega saman við eggjarauðurnar og þá súkkulaðið loks eru eggjahvíturnar stífþeyttar og þeim blandað ofur varlega saman við sett í form og beint í frysti.
Svo getur verið gaman að skreita með heimatilbúnu súkkulaði skrauti en tími vinnst til  

0 Comments

Pizza a la Margrét 

12/21/2013

0 Comments

 
Picture
Pizza a la Margrét 
gerð í gær og auðvitað langbest að gera sína pizzusósu líka svo allt sé nú heimagert 

Botninn 
3 dl vatn 
3 tsk þurrger 
  • 1 tsk sykur
  • smá oregano 
  • 2 msk góð olía
  • hveiti reindar á ég ekki mælieiningu af því en skal reina að mæla næst. 

setjið vatnið ylvolgt í skál og þá gerið, sykurinn og oregano bíðið helst þar til það fer að freyða þá er hveitinu hnoðað upp svo er þetta látið hefast í klukkustund helst meira, fletið út og búið til botn eða botna. 


Pizzasósa 
  • 1 dós niðursoðnir tómatar
  • 2 msk púrré
  • 1 tsk oregano
  • 1 tsk timian
  • 1 tsk sykur
  •  maldon salt eftir smekk
  • c.a.1/2 tsk svartu nýmalaður pipar
  • 1 laukur. smátt saxaður
  • 3 hvítlauksrif
  • 3 msk olía.
  • handfylli basillauf smátt skorin eða 1 tsk þurkað basil
laukur og hvítl. brúnað, skellið öllu öðru út í að undanskildu basil ef það er ferkst þá er það bara látið í eftir að þetta er látið malla á lágum hita í 20 m.

það sem var ofan á pizzunni í þetta skipti var svona tiltekt í ískápnum á einni var skinka, pharma skinka, ananas og camenbert ostur og rifin ostur
á annari var skinka, pepperoni, ananas og rifin ostur  ég hefði nú viljað hafa papriku og jafnvel spergil kál en átti það bara akki til þann daginn :) en það er um að gera að láta ýmindunar aflið ráða 


0 Comments

Focaccia með sírtónupastanu

12/19/2013

0 Comments

 
Picture
vorum að fara að sjá Stomp með krökkunum í gær þannig ég ákvað að hafa einn af uppáhaldsréttum krakkana sítrónupastað sem er svo vinsælt og gerði með því Focaccia brauð eftir uppskrift frá Jóa Fel, heppanst alltaf rosalega vel 

450 g hveiti
70 g semolinohveiti
15 g pressuger
10 g salt
50 g ólífuolía
320 g vatn
setjið saman hveiti og semolina, brjótið gerið saman við með fingrunum. Setjið vatn og olíu út í ásamt saltinu. Vinnið deigið rólega saman í 2 mín., vinnið svo deigið á miðjuhraða í ca. 6–7 mín. Deigið á að vera svolítið klístrað. Sláið deiginu upp í kúlu og látið það standa undir rökum klút í 60 mín. 
setjið deigið á plötu eftir 1 klst. í hefingu. Fletjið deigið út með höndunum en gætið þess að lemja það ekki
mikið niður. Reynið að hafa deigið jafn þykkt á plötunni. Penslið vel með ólífuolíu yfir deigið, setjið maldonsalt yfir og ferskt rósmarin. Setjið
mikið af puttaförum í deigið. Setjið deigið inn í 250°C heitan ofninn, úðið vatni
um leið og deigið er sett inn í ofninn, lækkið hitann niður í 230°C og bakið í um 13–15 mín.
Bakið þar til brauðið er gullið að lit.

0 Comments

Fiskur með aspas og fl bakað í ofni .

12/12/2013

0 Comments

 
Picture
Í dag ætla ég að vera með uppáhalds fiskréttinn hans Bjarna Freys, með réttinum í dag ætla ég að hafa híðishrísgrjón og salat. ég man ekki hvar ég fann uppskriftina en hún er svona 

Fiskur með aspas og fl bakað í ofni .


  • 750 gr Lúða, silungur eða þorskur (best) má vera annar fiskur, 
  • 1/2 dós grænn aspas,
  • 1 lítill laukur,
  • salt og pipar 
  • 1 tsk sítrónusafi,
  • 4-5 msk rjómi,
  • 3 msk brausmyslna,
  • 50 gr smjör,
  •  ca 200 gr rifinn ostur. 


fiskurinn settur í smurt eldfast mót,stráið salti og pipar yfir.Dreypið sítrónusafa næst yfir ,laukur og aspas án safa hellt jafnt yfir fiskinn ,því næst rjómanum og smjöri í klípum,jafnið brauðmyslnu yfir og að lokum ostinum.leggið álpappír yfir mótið og bakið í ca 20 mín á 190°c ,takið pappírinn af og bakið í 10-15 mín eða þar til osturinn er bráðinn . Gott er að hafa sítrónubáta með til að dreypa yfir . Berið fram með og fersku grænmetissalati. 


0 Comments

Indverskur í gærkveldi 

12/12/2013

0 Comments

 
Picture
gerði Jalfrezi uppáhalds réttin okkar í gær og Naanbrauð sem er ekki með geri ég á þó ótal uppskriftir af naan en auðvitað var þetta ofurgóður matur bætti þó við ferskum chilli og með þessu hafði ég kælisósu sem er gerð þannig að ég læt c.a 3 dl Ab mjólk eða hreint jógut í skál og bæti í það 1/4 dós ananas smátt skorið og Tandoori krydd c.a 2 tsk, læt þetta svo standa í kæli í góða stund, geri helst áður en ég geri matin. 

hér er uppskrift af naan brauðinu

 Gerlaust naanbrauð 6 stk .
  • 8.dl hveiti
  • 1.tsk lyftirduft
  • ¾ tsk salt
  • 2 msk olía
  • 1 ½ dl hrein jógúrt eða AB mjólk 
  • 1 egg
  • 1 ½ dl mjólk
  • Olía til að pensla brauðið að utan

Blandið saman hveiti,lyftidufti og salti. Þeytið saman olíu,egg og jógúrt.Blandið saman við hveitið , látið hefast í 1 klst. Hnoðis degið ,rúllið í aflanga rúllu og skerið í 6bita  formið hringlaga kökur u.þ.b 25x15 . setið á plötu og bakið í c.a. 5 mín eða þar til kakan hefur tekið lit penslið með olíu og vefjið inn í viskastykki eða bakið á pönnu . 
Í gær bakaði ég brauðin á pizzasteini í ofninum en mér fannst þau verða aðeins harðari en venjulega svo fyrir þessa uppskrift mæli ég með að nota helst pönnu. 


0 Comments

    Archives

    June 2019
    May 2019
    January 2018
    September 2017
    June 2017
    May 2017
    March 2017
    January 2017
    December 2016
    November 2016
    October 2016
    September 2016
    August 2016
    July 2016
    April 2016
    March 2016
    February 2016
    January 2016
    December 2015
    August 2015
    July 2015
    June 2015
    May 2015
    April 2015
    March 2015
    February 2015
    January 2015
    December 2014
    October 2014
    September 2014
    August 2014
    July 2014
    May 2014
    April 2014
    March 2014
    February 2014
    January 2014
    December 2013

    Categories

    All

    RSS Feed

Proudly powered by Weebly