
2 msk olía eða kokos feiti
1 laukur, saxaður
1-2 hvítlauksgeirar
2-3 gulrætur, saxaðar smátt
1 lítið chili fræhreinsað og smátt saxað
2-3 sellerí stönglar, smátt saxaðir
2 paprikur skornar í bita
500gr tómatar, saxaðir
1 msk ferskt timian
Nýmalaður pipar
Salt
1 l vatn
1 msk grænmetis eða kjúklinga kraftur
500gr blómkál og eða spergilkál, smátt sax
100gr pasta
1 ds kjúklingabaunir
Hitiðolíu í potti. Laukur og hvítlaukur látin krauma við meðalhita í smástund án þess að brúnast. Þá er gulrótum, sellerí, tómötum, papriku, chuli, timian, pipar og salt bætt í og látið krauma nokkar mínútur til viðbótar. Þá er vatni og krafti bætt í og láutið malla í 15-20 mínundir loki. Blómkáli, spergilkáli kjúklingabaunir og pasta bætt í og látið malla í 8-10 mín til viðbótar smakkað til með salt og pipar.
Ég sauð pastað sér og hafði með því sumir vilja forðast pasta og þá er líka hægt að bæta pastanu við eftir smekk hvers og eins. með þessu hafði ég spelt snittubrauð sem þykir ofur gott hér á bæ og er heimabakað