
Ég skellti í þetta í gærkvöld og bakaði svo í morgun og í hádeginu var boðið upp á nýbakað brauð. Þetta er svo einfalt að það er eiginlega bara fyndið, en það þarf smá þolinmæði bara
Blandið saman hveiti, geri og salti saman í góða skál bætið svo vatninu við. Hræra vel í í eina og hálfa mínútu. Loka skálinni með plastfilmu eða setja góðan plastpoka yfir og leyfa deiginu að hefja sig í skálinni yfir nótt eða í 12 klst.
Eftir 12 klst. setjið þá hveiti á jafnan flöt, þar sem þið brjótið deigið varlega saman 1-2 sinnum. Látið það svo hvíla í 15 mínútur, mótið þá kúlu úr deginu og setið leggið á viskastykki sem hefur verið ríkulega stráð með hveiti og sáldrið vel að hveiti yfir hleifinn, setja annað viskustykki yfir , loka eins þétt og hægt er, látið hefast í allt að 2 klst til viðbótar eða þar til degið hefur tvöfaldast.
Því næst taka góðan pott með loki sem má fara í ofn. það er mælt með Le Creuset potti eða eldföstu móti sem er með loki. ég á bara steikarpott svo ég nota hann.
Setið pottinn í ofninn og hitið í 20-30mína á 250 gráðum þá
er kúlan tekin af viskustykkinu, sett í pottinn og lokið sett á. Látið bakast í 30mínútur þá er lokið tekið af, munið bara að fara valega og bakið í 15-30 mín til viðbótar eða þar til brauðið er fallega brúnt. Þið vitið að brauðið er fullbakað þegar það kemum holt hljóð þegar þið bankið í það. Þegar brauðið er tekið úr ofninum er best að setja það í viskastykki og leifa því að kólna í 20-30 mínútur áður en það er skorið
- 7 dl ( 3 bollar) eða 430 grömm hveiti .
- 3,5 dl vatn ( volgt )
- 1/4 tsk þurrger.
- 1 tsk salt.
Blandið saman hveiti, geri og salti saman í góða skál bætið svo vatninu við. Hræra vel í í eina og hálfa mínútu. Loka skálinni með plastfilmu eða setja góðan plastpoka yfir og leyfa deiginu að hefja sig í skálinni yfir nótt eða í 12 klst.
Eftir 12 klst. setjið þá hveiti á jafnan flöt, þar sem þið brjótið deigið varlega saman 1-2 sinnum. Látið það svo hvíla í 15 mínútur, mótið þá kúlu úr deginu og setið leggið á viskastykki sem hefur verið ríkulega stráð með hveiti og sáldrið vel að hveiti yfir hleifinn, setja annað viskustykki yfir , loka eins þétt og hægt er, látið hefast í allt að 2 klst til viðbótar eða þar til degið hefur tvöfaldast.
Því næst taka góðan pott með loki sem má fara í ofn. það er mælt með Le Creuset potti eða eldföstu móti sem er með loki. ég á bara steikarpott svo ég nota hann.
Setið pottinn í ofninn og hitið í 20-30mína á 250 gráðum þá
er kúlan tekin af viskustykkinu, sett í pottinn og lokið sett á. Látið bakast í 30mínútur þá er lokið tekið af, munið bara að fara valega og bakið í 15-30 mín til viðbótar eða þar til brauðið er fallega brúnt. Þið vitið að brauðið er fullbakað þegar það kemum holt hljóð þegar þið bankið í það. Þegar brauðið er tekið úr ofninum er best að setja það í viskastykki og leifa því að kólna í 20-30 mínútur áður en það er skorið