mÍ tilefni af afmælinu mínu bakaði ég í þetta sinn köku sem mig langaði sjálfa í stað þess að baka það sem ég held að öðrum langi til að fá ég notaði bara raspað suðusúkkulaði (nennti ekki aftur í búðina ) og sykurmassablóm í tilefni dagsins til að skreyta
marengsbotnar
4 eggjahvítur
1 dl púðursykur
2 dl sykur
2 bollar rice crispies
Stífþeytið eggjahvíturnar og setið sykurinn smátt og smátt saman við þegar þetta er orðið alveg stíft þá er rice crispies sett varlega saman við. Sett á bökunarpappír, og bakað við 150°c í c.a 90 mín. Sett saman með 1/2 líter þeyttum rjóma og kremi ( sjá neðar)
kremið
100gr sírius rjómasúkkulaði eða 50gr sírius suðusúkkulaði eða 50gr sírius rjómasúkkulaði
4 eggjarauður
80 gr mjúkt smjör
60 gr flórsykur
bræðið súkkulaðið yfir vatsbaði eða í örbylgju ofni, hrærið saman eggjarauðum, smjöri og flórsykri þar til blandan verður ofur létt þá er súkkulaðið sett saman við og blandað vel saman,
setja saman
setja smá krem yfir einn botn c.a 1/3 af kreminu þá er 2 og 1/2 l þeyttur rjómi settur yfir svo hinn botninn og restin af kreminu þar yfir skreytt með því sem hugurinn girnist, t.d salthnetum og súkkulaðirúsínum
marengsbotnar
4 eggjahvítur
1 dl púðursykur
2 dl sykur
2 bollar rice crispies
Stífþeytið eggjahvíturnar og setið sykurinn smátt og smátt saman við þegar þetta er orðið alveg stíft þá er rice crispies sett varlega saman við. Sett á bökunarpappír, og bakað við 150°c í c.a 90 mín. Sett saman með 1/2 líter þeyttum rjóma og kremi ( sjá neðar)
kremið
100gr sírius rjómasúkkulaði eða 50gr sírius suðusúkkulaði eða 50gr sírius rjómasúkkulaði
4 eggjarauður
80 gr mjúkt smjör
60 gr flórsykur
bræðið súkkulaðið yfir vatsbaði eða í örbylgju ofni, hrærið saman eggjarauðum, smjöri og flórsykri þar til blandan verður ofur létt þá er súkkulaðið sett saman við og blandað vel saman,
setja saman
setja smá krem yfir einn botn c.a 1/3 af kreminu þá er 2 og 1/2 l þeyttur rjómi settur yfir svo hinn botninn og restin af kreminu þar yfir skreytt með því sem hugurinn girnist, t.d salthnetum og súkkulaðirúsínum