Góð súpa á köldum vertar degi
þessi súpa er að upplagi sú sama og rjómalöguð blómkálssúpa en breitti smá og bætti smá við
Skolið kálið í köldu vatni og rífið í bita. Sjóðið það í vatninu sem þið saltið þar til kálið er meyrt (um 8-10 mín.) Takið frá 6-8 fallega bita. Tætið í sundur með töfrasprota eða merjið kálið í gegnum sigti ofan í grænmetissoðið. Bætið síðan rjóma og grænmetis krafti og timian út í soðið og leifið að malla á lágum hita í nokkar mínutur smakkið til með salti ef þarf. berið fram með nýbökuðu góðu brauði
þessi súpa er að upplagi sú sama og rjómalöguð blómkálssúpa en breitti smá og bætti smá við
- 1 blómkálshöfuð 6-700 gr
- 1 lítið spergilkáls höfuð
- 1 1/4 L vatn
- salt
- pipar
- 2 kubbar grænmetiskraftur (kalló kraftur er mjög góður)
- 2 dl rjómi
- smá ferskt timian ef þið eigið annars 1 tsk þurkað
Skolið kálið í köldu vatni og rífið í bita. Sjóðið það í vatninu sem þið saltið þar til kálið er meyrt (um 8-10 mín.) Takið frá 6-8 fallega bita. Tætið í sundur með töfrasprota eða merjið kálið í gegnum sigti ofan í grænmetissoðið. Bætið síðan rjóma og grænmetis krafti og timian út í soðið og leifið að malla á lágum hita í nokkar mínutur smakkið til með salti ef þarf. berið fram með nýbökuðu góðu brauði