Bóndadags kakan þettað árið er Amerísk súkkulaðikaka, mjúk og góð og tilvalin til að heilla bóndann.
þetta er frekar stór uppskrift og kakan er ómótstæðileg. Uppskriftin er í amerískum mællieiningum. Ef þið eruð ekki með bollamál er amerískur bolli rétt tæpir 2,4 dl.
En hér kemur uppskriftin af þessarri amerísku súkkulaðibombu, Það er gott að hafa þeyttan rjóma með kökunni og stundum er ég með hindberja sósu eins og ég gerði með Bailys frómasinum um áramótin.
en hér er uppskriftin
Blandið saman í stórri skál hveitinu, sykrinum, matarsódanum, salt og kakó. Hrærið vel saman olíu, súrmjólk og eggjum. Bætið kaffinu i bunu út í á meðan hrært er í. Gott er að nota sleif til að skrapa botninn og blanda deiginu vel saman. Bætið að síðustu vanillu út í og hrærið saman.
Bakist í 30 – 35 mín. Stingið hníf í deigið, hann á að koma hreinn út. Athugið að tíminn er svolítið eftir ofni, ég var með mínar eitthvað lengur og þvi öruggast að treysta á hnífinn frekar en klukkuna Leyfið siðan kökunni að jafna sig í 15-20 mín áður en hún er tekin úr forminu.
mælt er með 9" smelliformi en oftast nota ég skúffukökumót sem er 20x30 cm líka fínt að nota 2 26cm form.
Að þessu sinni notaði ég lítið hjartaform og gerði tvær þannig og setti afgangin í 20 bollakökuform sem bakaði og setti svo í frysti.
kremið sem ég notaði:
mér finnst ekki gott að hafa mikið smjörbragð svo ég er dáldið sparsöm á smjörið í kremið.
125 gr mjúkt smör
3/4 bolli kakó
3 og 1/2 bolli flórsykur
örlítið salt
heitt kaffi eftir þörfum
flórsykur og kakó sigtað í skál og restinni svo bætt í og hrært vel þar til þyktin sem þið viljið er komin, muna bara að nota ekki of mikið kaffi í einu því þá getur kremið orðið of mjúkt en þykktin fer eftir hvernig þið ætlið að notað það.
Kremið var heldur mjúkt hjá mér að þessu sinni til að gera svona rósir en ég lét það duga
þetta er frekar stór uppskrift og kakan er ómótstæðileg. Uppskriftin er í amerískum mællieiningum. Ef þið eruð ekki með bollamál er amerískur bolli rétt tæpir 2,4 dl.
En hér kemur uppskriftin af þessarri amerísku súkkulaðibombu, Það er gott að hafa þeyttan rjóma með kökunni og stundum er ég með hindberja sósu eins og ég gerði með Bailys frómasinum um áramótin.
en hér er uppskriftin
- 3 bollar hveiti
- 2 1/2 bolli sykur
- 4 1/2 tsk matarsódi
- 1/2 tsk salt
- 1 bolli kakó
- 1 1/3 bolli olía
- 1 1/2 bolli súrmjólk
- 3 stór egg
- 1 1/2 bolli heit sterkt kaffi
- Vanilludropar
Blandið saman í stórri skál hveitinu, sykrinum, matarsódanum, salt og kakó. Hrærið vel saman olíu, súrmjólk og eggjum. Bætið kaffinu i bunu út í á meðan hrært er í. Gott er að nota sleif til að skrapa botninn og blanda deiginu vel saman. Bætið að síðustu vanillu út í og hrærið saman.
Bakist í 30 – 35 mín. Stingið hníf í deigið, hann á að koma hreinn út. Athugið að tíminn er svolítið eftir ofni, ég var með mínar eitthvað lengur og þvi öruggast að treysta á hnífinn frekar en klukkuna Leyfið siðan kökunni að jafna sig í 15-20 mín áður en hún er tekin úr forminu.
mælt er með 9" smelliformi en oftast nota ég skúffukökumót sem er 20x30 cm líka fínt að nota 2 26cm form.
Að þessu sinni notaði ég lítið hjartaform og gerði tvær þannig og setti afgangin í 20 bollakökuform sem bakaði og setti svo í frysti.
kremið sem ég notaði:
mér finnst ekki gott að hafa mikið smjörbragð svo ég er dáldið sparsöm á smjörið í kremið.
125 gr mjúkt smör
3/4 bolli kakó
3 og 1/2 bolli flórsykur
örlítið salt
heitt kaffi eftir þörfum
flórsykur og kakó sigtað í skál og restinni svo bætt í og hrært vel þar til þyktin sem þið viljið er komin, muna bara að nota ekki of mikið kaffi í einu því þá getur kremið orðið of mjúkt en þykktin fer eftir hvernig þið ætlið að notað það.
Kremið var heldur mjúkt hjá mér að þessu sinni til að gera svona rósir en ég lét það duga