
Að þessu sinni notaði ég pasta slaufur úr pakka, það voða þægilegt að gera Carbonara þegar maður er að hugsa um fljótlegan rétt.
Steikið beikonið á látið á pappír, skerið síðan í litla bita, sjóðið pastað samkvæmt leiðbeiningum, sjóðið baunirnar.
pískið saman eggjarauðum, rjóma salt og pipar. þegar pastað er soðið blandið þá saman, pasta beikoni og baununum. Nú er komið að því að setja eggjablönduna út í og þá er bara að passa að þetta nái ekki að sjóða annars verður þetta eins og eggjahræra það er ekki það sem við viljum, þegar þetta er komið samað blandið þá parmessan ostinum saman við og berið fram strax, ég bar þetta fram með fersku salati og nýbökuðu brauði
- 400 gr pasta
- 2 egg
- 200ml matreiðslurjómi eða rjómi
- sjávar salt
- nýmalaður pipar
- 2-300gr Bacon
- 2 bolla grænar frosnar baunir
- 1 bolli rifin Parmesan ostur
Steikið beikonið á látið á pappír, skerið síðan í litla bita, sjóðið pastað samkvæmt leiðbeiningum, sjóðið baunirnar.
pískið saman eggjarauðum, rjóma salt og pipar. þegar pastað er soðið blandið þá saman, pasta beikoni og baununum. Nú er komið að því að setja eggjablönduna út í og þá er bara að passa að þetta nái ekki að sjóða annars verður þetta eins og eggjahræra það er ekki það sem við viljum, þegar þetta er komið samað blandið þá parmessan ostinum saman við og berið fram strax, ég bar þetta fram með fersku salati og nýbökuðu brauði