
Pizza a la Margrét
gerð í gær og auðvitað langbest að gera sína pizzusósu líka svo allt sé nú heimagert
Botninn
3 dl vatn
3 tsk þurrger
setjið vatnið ylvolgt í skál og þá gerið, sykurinn og oregano bíðið helst þar til það fer að freyða þá er hveitinu hnoðað upp svo er þetta látið hefast í klukkustund helst meira, fletið út og búið til botn eða botna.
Pizzasósa
það sem var ofan á pizzunni í þetta skipti var svona tiltekt í ískápnum á einni var skinka, pharma skinka, ananas og camenbert ostur og rifin ostur
á annari var skinka, pepperoni, ananas og rifin ostur ég hefði nú viljað hafa papriku og jafnvel spergil kál en átti það bara akki til þann daginn :) en það er um að gera að láta ýmindunar aflið ráða
gerð í gær og auðvitað langbest að gera sína pizzusósu líka svo allt sé nú heimagert
Botninn
3 dl vatn
3 tsk þurrger
- 1 tsk sykur
- smá oregano
- 2 msk góð olía
- hveiti reindar á ég ekki mælieiningu af því en skal reina að mæla næst.
setjið vatnið ylvolgt í skál og þá gerið, sykurinn og oregano bíðið helst þar til það fer að freyða þá er hveitinu hnoðað upp svo er þetta látið hefast í klukkustund helst meira, fletið út og búið til botn eða botna.
Pizzasósa
- 1 dós niðursoðnir tómatar
- 2 msk púrré
- 1 tsk oregano
- 1 tsk timian
- 1 tsk sykur
- maldon salt eftir smekk
- c.a.1/2 tsk svartu nýmalaður pipar
- 1 laukur. smátt saxaður
- 3 hvítlauksrif
- 3 msk olía.
- handfylli basillauf smátt skorin eða 1 tsk þurkað basil
það sem var ofan á pizzunni í þetta skipti var svona tiltekt í ískápnum á einni var skinka, pharma skinka, ananas og camenbert ostur og rifin ostur
á annari var skinka, pepperoni, ananas og rifin ostur ég hefði nú viljað hafa papriku og jafnvel spergil kál en átti það bara akki til þann daginn :) en það er um að gera að láta ýmindunar aflið ráða