Ljúft í munn og maga
Ljúft í munn og maga
  • Blog
  • Allar uppskriftir
  • Forréttir
    • Hörpudiskur í hvítvínssósu
    • Humar með orange, chili smöri
  • Kjöt og kjötréttir
    • Beikon hjúpaður hakkréttur í ofni
    • Indónesískar Kjötbollur
    • Geggjaður mexíkóskur ofnréttur
    • BBQ svínarif og hrásalat (coleslaw)
    • Úr afgangskjöti má gera dýrindis máltíð
    • Innbökuð nautalund eða beef wellington á áramótum
    • Beikonvafðar fylltar svínalundir
    • Klikkaður grillaður gráðosta borgari með beikoni og ananas
    • Marinerað og grillað lambalæri
    • Spænskar kjötbollur í tómatsósu
    • Nautasteik
    • Basic en góðar kjötbollur
    • Chili con carne
  • Indverskir réttir
    • Tandoori tigris rækjur
    • Bhuna
    • Madras kjúklingur
    • Jalferazi Kjúklingur
  • kjúklinga réttir og annað fuglakjöt
    • Hasselback kjúklingur með ricotta osti
    • Eldfast mót fullt af hollustu
    • Ljúfur Fennel Kjuklingur
    • Kjúklingalæri marineruð í appelsínu og five spice
    • Góð marinering fyrir kjúkling
    • Fyllt kalkúnalund með sveppasósu
    • Kjúklingapottréttur
    • Risotto með kjúkling og chorizo
    • Fáranlega góðar kjúklingarúllur með spínat og parmessan fyllingu
    • Piri piri, grillaður kjúklingur 
    • Afgangurinn af Piri piri kjúklingnum varð að ljúfengri máltíð
    • Kjúklingur á pönnu með sólþurkuðum og hvítlauk
    • Kjúklinga vorrúllur
    • Grilluð kjúklingaspjót með satay sósu, hrísgrónum og sweet chili salati
    • Chili/hvítlauks kjúklingabringur
    • Fyllt kalkúnabringa með parmaskinku og sólþurkuðum tómötum
    • Grillaðar kalkúnasneiðar, sætar kartöflur og kúrbítur
    • Líbanskur kjúklingur
    • Hunagsristuð önd
    • Piri Piri kjúklingur
    • Kjúklingur í ofni með Expresso rub
    • fyllt Kalkúnabringa
  • pastaréttir
    • Tortellini með piparosti og spergilkáli
    • Kjúklingapasta sem klikkar ekki
    • Heimagert Ravioli með kjötfyllingu
    • Kjúklingapasta í ofni
    • Rugl gott pasta með kjúkling, aspas og rjómaosti
    • Kjötsósan góða fyrir spaghetti
    • kjúklingur og spelt tagliatelle
    • Ferskt spelt pasta
    • Ferskt pasta
    • Carbonara pasta með beikon og grænum baunum
    • Lasagna að mínum hætti
    • Sítrónupasta með skinku.
  • Fiskréttir
    • Fiskur í ofni með sólþurkuðum og feta
    • Smálúða á osta risotto beði
    • Ofnbakaður lax me five spice
    • Sítrónu þorskur í ofni
    • Mín útgáfa af plokkfisk
    • Þorskur með parmaskinku og cheddarosti
    • Pönnusteiktur lax með bankabyggi og salati
    • Fiskur með kókos og engifer
    • Þorskur á spínatbeði
    • góðar Fiskibollur
    • Rauðspretturúllur með sólþurkuðum tómötum
    • Fiskur með AB Mjólk og pestó
    • Fiskur með aspas og fl bakað í ofni .
    • Saltfiskur á miðjarðarhafsvísu
  • sósur og meðlæti
    • Bökuð kartöflu mús með bacon
    • Einfalt kartöflugratin
    • Grillað mais á stöngli
    • Tómatsallat með mozzarella
    • Góð sveppasósa
    • Sweet chili salat
    • Dýrindis kjúklingabauna salat
    • Koníakssósa
    • Chimichurri
    • Steikt bankabygg með hvítlauk
    • bernaise sósa
    • Rauðvínssósa með steikinni
    • Köld hvítlaukssósa
    • Sósa fyrir kalkún
    • Guacamole
    • Sætkartöflumús
    • hvítkálsalat
    • Smjörsteiktur Aspas
    • Rauðkál
  • Austurlönd
    • Indónesískur hvítlaukskjúklingur
    • Eggaldin feta og kryddjurtabollur
  • Súpur
    • Ungversk gullash súpa
    • Fiskisúpa Margrétar Lindu
    • ný útgáfa af tómatsúpunni
    • Kjúklingasúpa með hvítum baunum og góðu gúmelaði
    • Súpergóð tómatsúpa
    • Rjómalöguð súpa með heilum blómkálsbitum
    • Rjómalöguð sveppasúpa
    • Ítölsk grænmetissúpa með tvisti
    • Sætkartöflusúpa með chili, bankabyggi og kjúklingabringum
  • Brauðréttir og Brauð
    • Pitubrauð
    • Heilhveitibrauð sem er alltaf gott
    • Spelt Pizza
    • Kryddbrauð sem passar með súpum og ýmsum öðrum réttum
    • Afar einfalt brauð úr smiðju Sullivan street
    • Pizza a la Margrét
    • Focaccia brauð
    • Gerlaust nannbrauð 6
    • Brauðbaka með blaðlauk,tómötum, skinku og beikoni
    • Skinkubrauðterta
  • kökur og kaffibrauð
    • Sýrópskökur ( piparkökur)
    • Alger Blúnda
    • Hnoðuð lagterta, ( randalín )
    • Þjóðhátíða snúðar og vínarbrauð
    • Dásamlega góðar súkkulaðistangir
    • Súkkulaði skúffukaka
    • Súkkulaðibita kaka Erlu
    • Lagterta (hrærð)
    • Kókos toppar
    • Bananabrauð
    • Rabbabara pæ
    • Súkkulaðibita muffins
    • Spelt skonsur
    • Kleinur
    • Gömul en góð uppskrift af Vatnsdeigs bollum
    • Tertur
    • Kokosbollu terta
    • sörur
    • Súkkulaðibitakökurnar hennar ömmu
  • Eftirréttir
    • Súkkulaðimús
    • Bailys frómas
    • Hindberjasósa
    • Guðdómleg frönsk hindberjabaka
    • Mascarpone krem með hindberjasósu
    • Toblerone ís
  • Heilsuréttir og hollusta
    • Ofurhollt hrökk kex
    • Hummus
    • Grænmetis tortillur með heimagerðu salsa
  • Ýmislegt
    • Bökuð kartöflumús með beikon
    • fínt nammi fyrir hundana á heimilinu
    • Lambapíta með Tzatziki sósu
    • Heimagerður Ricotta ostur
    • Ofur ljúft Beileys konfekt
    • Silunga salat
  • köku skreytingarnar mínar
  • Um mig

dinner for two á gamlárskvöld

1/1/2014

0 Comments

 
Picture
Í forrétt var ég með humar sem er svo frábært hráefni og oftast best að gera sem minnst við hann. þetta er veisla fyrir bragðlaukana þó einfalt sé, svaklalega góð uppskrift að humar þar sem ferskur chili og appelsína leika stórt hlutverk. Í aðalrétt var svo grilluð nauta lund með smjörsteiktum sveppum, smjörsteiktum ferskum aspas og heimalagaðri bernaise sósu

Humar með orange, chili smöri 
  • 4 stórir Humarhalar 
  • 1/3 ferskur chili
  • 1 msk rifinn appelsínubörkur
  • 2 hvítlauksgeirar, fínsaxaðir
  • 50 g smjör
  • salt og pipar
Klippið humarhala báðum megin og garnhreinsið. Skolið undir köldu vatni, þerrið og setið í ofnfast mót.

hitið smjörið í potti og mýkið hvítlaukinn, appelsínubörkinn og chili í 1-2 mínútur. Hellið yfir humarhalana og veltið þeim vel upp úr blöndunni. Saltið og piprið.
Setjið mótið með humrinum í 200 gráðu heitan ofn og eldið í um fimm mínútur eða þar til þeir eru fulleldaðir.
Setjið salat á disk, humarhalana yfir og hellið chili-smjörblöndunni loks yfir.
þetta mun ekki svíkja ykkur 



Nautakjötið

Nautasteikurnar er best að hafa við stofu hita þegar þær eru settar á grillið og gott að vera búin að undirbúa meðlætið eða hafa það eins gott og ég að vera með eiginmanninn sem grillmeistara, hann skellti steikunum á grillið og á meðan undirbjó ég meðlætið. 
miðið við 200gr á mann ef þið eruð með lundir eða ef þið vitið að fólk borði meira en meðal persóna þá 300gr, við settum nautakjötskrydd á kjötið að þessu sinni frá Kjörtbúðinni en stunum notum við bara pipar. við vorum með tvær 300 gramma steikur vel þykkar líklega 4cm þykkar þær voru 4 mínutur á hvorri hlið á grillinu og hvíldu svo í 4 mínutur, þá urðu þær eins og við vilju hana þær vel rear. Ekki skemmdi fyrir að það var vel nóg í afgang til að búa til roast beef samlokur í hádegi daginn eftir. 


Smjörsteiktur aspas
Aspasinn er skolaður og þerraður ég var með 3 á mann, bræðið smjör á pönnu og aspasinn á steikið 5 mínutur veltið honum nokkrum sinnum, saltið og piprið

smjörsteiktir sveppir 
sveppirnir skornir niður og steiktir í smjöri, saltið og piprið. ég setti líka 1/4 hluta af chilli með á pönnuna til að spæsa þetta upp 


bernaise sósan mín, þessi útgáfa er fyrir 2

 
2 eggjarauður
200gr Smjör
c.a 1 tsk fersk estragon má vera þurkað 
c.a 1 tsk bearnes essens
c.a 1 tsk sítrónusafi
salt og pipar ef þið viljið

Smjörið er brætt rólega )gott að setja estragonið í smjörið ef þið eruð með það þurkað).
eggjauðurnar eru þeyttar þar til þær hafa þykknað vel, það má gera í heitu vatnsbaði en þá þurfið þið að passa að hita ekki of mikið þar sem rauðurnar gera farið að verða að “ommelettu” en þá vill sósan skilja sig. 
 hellið smjörinu mjög rólega saman við til að byrja með og þeytt rólega áfram, haldið áfram þar til smjörið hefur klárast setið þá bearnes essens, Estragonið og sítrónusafa og smakkið til ef til vill viljið þið setja meirra essens eða sítrónu, smakkið síðan til með salti og pipar ef þið viljið 



0 Comments



Leave a Reply.

    Archives

    June 2019
    May 2019
    January 2018
    September 2017
    June 2017
    May 2017
    March 2017
    January 2017
    December 2016
    November 2016
    October 2016
    September 2016
    August 2016
    July 2016
    April 2016
    March 2016
    February 2016
    January 2016
    December 2015
    August 2015
    July 2015
    June 2015
    May 2015
    April 2015
    March 2015
    February 2015
    January 2015
    December 2014
    October 2014
    September 2014
    August 2014
    July 2014
    May 2014
    April 2014
    March 2014
    February 2014
    January 2014
    December 2013

    Categories

    All

    RSS Feed

Proudly powered by Weebly