
Matargerð miðausturlanda finnst mér spennandi og í gær gerði ég Eggaldin feta og kryddjurtabollur, sem ég fann í bók fra Gordon Ramsey.
2-3 eggaldin u.þ.b. 500gr
sjávar salt og svartur pipar
1 stór laukur saxaður
3 stór egg
200gr fetaostur í teningum
lófafylli af söxuðu mintulaufi
lófafylli af söxuðu dilli
2 msk furuhnetur
3-4 msk hveiti
ólífuolía til steikingar
Snyrtirð egaldinið og skolið,rífið það ofan í sigti og dreifið salti yfir, hrærið í og látið standa í 10 mín, saltið dregur safan úr eggaldininu. Kreistið rifið eggaldinið til að ná sem mestur af vökvanum úr og setið í stóra skál.
Hitið 2 msk af olíu og svissið laukin með salti og pipa í 5-6 mín takið af hitanum og látið kólna aðeins og bætið eggaldininu saman við og blandið vel.
Setjið egg fetaost, furuhnetur, hveitið, kryddjurtir og feta ost í skál með lauknum og eggandlininu og blandið saman setið svartan pipar út í, ef farsið er of blautt má setja meira af hveiti saman við.
Hitið örlitla olíu á pönnu og steikið bollurnar, jafnvel þörf á að gera það í skömmtum, setið steiktar bollur á disk með eldúspappír undir.
berið fram með sitrónubátum og steinselju.
ég var líka með heimatilbúnar Falafel bollur á boðstólum þegar ég gerði þetta
2-3 eggaldin u.þ.b. 500gr
sjávar salt og svartur pipar
1 stór laukur saxaður
3 stór egg
200gr fetaostur í teningum
lófafylli af söxuðu mintulaufi
lófafylli af söxuðu dilli
2 msk furuhnetur
3-4 msk hveiti
ólífuolía til steikingar
Snyrtirð egaldinið og skolið,rífið það ofan í sigti og dreifið salti yfir, hrærið í og látið standa í 10 mín, saltið dregur safan úr eggaldininu. Kreistið rifið eggaldinið til að ná sem mestur af vökvanum úr og setið í stóra skál.
Hitið 2 msk af olíu og svissið laukin með salti og pipa í 5-6 mín takið af hitanum og látið kólna aðeins og bætið eggaldininu saman við og blandið vel.
Setjið egg fetaost, furuhnetur, hveitið, kryddjurtir og feta ost í skál með lauknum og eggandlininu og blandið saman setið svartan pipar út í, ef farsið er of blautt má setja meira af hveiti saman við.
Hitið örlitla olíu á pönnu og steikið bollurnar, jafnvel þörf á að gera það í skömmtum, setið steiktar bollur á disk með eldúspappír undir.
berið fram með sitrónubátum og steinselju.
ég var líka með heimatilbúnar Falafel bollur á boðstólum þegar ég gerði þetta