
Eiginmaðurinn að störfum í eldhúsinu í dag og bauð upp á grillaðan humar á salatbeði. humarin var klipptur og svo marineraður í klukkutíma í smjöri sem var kryddað með hvítlauk, berki af 1 sítrónu, maldonsalti og pipar. svo var hann grillaður og lagður á salatbeð.
Dásamlega gott.
Dásamlega gott.