gerði smá lagfæringar á spelt skonsu uppskrifitnni í gær
hrærið saman í skál þurrefnunum og bætið svo egginu út í og svo rúmlega helming af mjólkinni og hræra saman og restinni af mjólkinni og e.t.v þarf smá meiri mjólk þar til þykktin verður hæfileg. Þá er bara að hefjast handa við að steikja skonsurnar við meðal hita ég smyr pönnuna með smjöri þagr ég steiki en auðvitað er hægt að nota annað
- 2 bollar fínt spelt
- 2-3 msk sukkerin, hrásykur eða sykur
- 2 og 1/2 tsk vínsteins lyftiduft
- ca 1 bolli mjólk
- 1 egg
- c.a. 1/2 tsk sjávarsalt
hrærið saman í skál þurrefnunum og bætið svo egginu út í og svo rúmlega helming af mjólkinni og hræra saman og restinni af mjólkinni og e.t.v þarf smá meiri mjólk þar til þykktin verður hæfileg. Þá er bara að hefjast handa við að steikja skonsurnar við meðal hita ég smyr pönnuna með smjöri þagr ég steiki en auðvitað er hægt að nota annað