
Chimichurri er stórkostlega gott með góðri steik
gott búnt Steinselja
3 hvítlauks rif
Smávegis knippi af Kóriander
1 skartotlaukur
rúmlega 1/2 bolli góð ólífuolía
safi úr hálfri sítónu
2 msk hvítvínsedik
sjávarsalt
pipar
chilipipar flögur
saxið niður steinseljuna, kóríander og lauk setið í skál með hinu hráefninu blandið vel saman og njótið með góðri steik t.d nauta eða lamba.
gott búnt Steinselja
3 hvítlauks rif
Smávegis knippi af Kóriander
1 skartotlaukur
rúmlega 1/2 bolli góð ólífuolía
safi úr hálfri sítónu
2 msk hvítvínsedik
sjávarsalt
pipar
chilipipar flögur
saxið niður steinseljuna, kóríander og lauk setið í skál með hinu hráefninu blandið vel saman og njótið með góðri steik t.d nauta eða lamba.