
Hörpudiskur í hvítvínssósu
byrjið á sósunni.
Sósa
Laukurinn er létt steiktur úr hvítlauksmjöri. Soð og hvítvín er sett saman við og látið sjóða niður um helming, þá er rjóma bætt við, kryddað með salt og pipar. Í restina er svo smjör hrært saman við, eftir það má sósan ekki sjóða.
Steikið hörpudiskinn þannig.
Smjör, og hvítlaukur sett á pönnu. Þá er Fiskurinn settur á pönnuna og létt steiktur 2-3 min á hvorri hlið.
3 stk hörpudiskur pr.mann
50gr smjör
2 stk hvítlauksgeirar
Smjör, og hvítlaukur sett á pönnu. Þá er Fiskurinn settur á pönnuna og létt steiktur 2-3 min á hvorri hlið.
Setjið upp á disk og stráið saxaðri steinselju yfir.
Berið fram með grilluðu brauði.
Með þessu drukkum við gott hvítvín Pascal Jalivet Sancerre 2012 mjög gott með.
Tandoori rækjurnar
ef maður á ekki tandoori ofn þá getur maður svindlað aðeins og grillað rækjurnar, það gerðum við.
tandoori marinerig
Skolið Rækjurnar og þerrið með eldhúspappír. sejið rækjurnar í skál með sítrónusafanum og saltinu og látið liggja í 20 mín og ef grillspjóntin sem á að nota eru úr viði þá eru þau lögð í bleyti svo þau brenni ekki á grillinu.
blandið öllu sama í skál sem á að fara í marineringuna, takið rækjurnar úr sítónu leginum og blandið saman við marineringuna, lokið skálinni og geymið í 2 klst í ísskáp.
kvekið á grillinu og blandið saman smjöri og olíu. Þræðið rækjurnar á spjót og grillið þær í 3-4 mín þá er þeim snúið við og penslaðar með smjörblöndunni og klárað að grilla í c.a 4 mín.
berið rækjurnar fram heitar með sítrónubátum og salati.
drukkum auðvitað líka sama hvítvín með rækjunum
byrjið á sósunni.
Sósa
- 1 msk hvítlaukssmjör
- 1 stk shallotulaukur
- 2 dl hvítvín
- 2 dl fiskisoð
- 1 dl rjómi
- 1 msk smjör
- Salt og pipar
- steinselja
Laukurinn er létt steiktur úr hvítlauksmjöri. Soð og hvítvín er sett saman við og látið sjóða niður um helming, þá er rjóma bætt við, kryddað með salt og pipar. Í restina er svo smjör hrært saman við, eftir það má sósan ekki sjóða.
Steikið hörpudiskinn þannig.
Smjör, og hvítlaukur sett á pönnu. Þá er Fiskurinn settur á pönnuna og létt steiktur 2-3 min á hvorri hlið.
3 stk hörpudiskur pr.mann
50gr smjör
2 stk hvítlauksgeirar
Smjör, og hvítlaukur sett á pönnu. Þá er Fiskurinn settur á pönnuna og létt steiktur 2-3 min á hvorri hlið.
Setjið upp á disk og stráið saxaðri steinselju yfir.
Berið fram með grilluðu brauði.
Með þessu drukkum við gott hvítvín Pascal Jalivet Sancerre 2012 mjög gott með.
Tandoori rækjurnar
ef maður á ekki tandoori ofn þá getur maður svindlað aðeins og grillað rækjurnar, það gerðum við.
- 16-20 tigrisrækjur
- 2 msk sítrónusafi
- 1 tsk maldon salt
- 2 msk grænmetisolía
- 2 msk brætt smjör
- sítrónubátar
tandoori marinerig
- 200gr grísk jógúrt
- 2 stórir hvítlauksgeirar, smátt skornir eða pressaður
- 3 cm engiferbútur, rifinn eða mjög smátt saxaður
- 1-2 tsk chilliduft
- 1 tsk paprikuduft
- 1 tsk Garam masala
- 1 tsk ristuð ajowanfræ eða þurkað timian ef fræin eru ekki til 1/2 tsk maldon salt
Skolið Rækjurnar og þerrið með eldhúspappír. sejið rækjurnar í skál með sítrónusafanum og saltinu og látið liggja í 20 mín og ef grillspjóntin sem á að nota eru úr viði þá eru þau lögð í bleyti svo þau brenni ekki á grillinu.
blandið öllu sama í skál sem á að fara í marineringuna, takið rækjurnar úr sítónu leginum og blandið saman við marineringuna, lokið skálinni og geymið í 2 klst í ísskáp.
kvekið á grillinu og blandið saman smjöri og olíu. Þræðið rækjurnar á spjót og grillið þær í 3-4 mín þá er þeim snúið við og penslaðar með smjörblöndunni og klárað að grilla í c.a 4 mín.
berið rækjurnar fram heitar með sítrónubátum og salati.
drukkum auðvitað líka sama hvítvín með rækjunum