Ég gerði pizzu í gær sem hefur verið í uppáhaldi hjá flestum í fjölskyldunni og gerði hér uppdate af uppskriftinni minni en eitt af lykilatriðum fyrir góða er góð hvítlauksolía sem er auðvitað best heimagerð og auðvelt að gera, hér er mín útgáfa.
2 dl góð extra virgin ólífuolía
2-3 stór hvítlauks rif pressuð
smá sjávarsalt
smá fersk steinselja ( sem ég set ef ég á hana til.
þessu er bara blandað saman og látið standa helst í sólarhring fyrir notkun en 2-4 klst dugar alveg
2 dl góð extra virgin ólífuolía
2-3 stór hvítlauks rif pressuð
smá sjávarsalt
smá fersk steinselja ( sem ég set ef ég á hana til.
þessu er bara blandað saman og látið standa helst í sólarhring fyrir notkun en 2-4 klst dugar alveg