
gerði Jalfrezi uppáhalds réttin okkar í gær og Naanbrauð sem er ekki með geri ég á þó ótal uppskriftir af naan en auðvitað var þetta ofurgóður matur bætti þó við ferskum chilli og með þessu hafði ég kælisósu sem er gerð þannig að ég læt c.a 3 dl Ab mjólk eða hreint jógut í skál og bæti í það 1/4 dós ananas smátt skorið og Tandoori krydd c.a 2 tsk, læt þetta svo standa í kæli í góða stund, geri helst áður en ég geri matin.
hér er uppskrift af naan brauðinu
Gerlaust naanbrauð 6 stk .
Blandið saman hveiti,lyftidufti og salti. Þeytið saman olíu,egg og jógúrt.Blandið saman við hveitið , látið hefast í 1 klst. Hnoðis degið ,rúllið í aflanga rúllu og skerið í 6bita formið hringlaga kökur u.þ.b 25x15 . setið á plötu og bakið í c.a. 5 mín eða þar til kakan hefur tekið lit penslið með olíu og vefjið inn í viskastykki eða bakið á pönnu .
Í gær bakaði ég brauðin á pizzasteini í ofninum en mér fannst þau verða aðeins harðari en venjulega svo fyrir þessa uppskrift mæli ég með að nota helst pönnu.
hér er uppskrift af naan brauðinu
Gerlaust naanbrauð 6 stk .
- 8.dl hveiti
- 1.tsk lyftirduft
- ¾ tsk salt
- 2 msk olía
- 1 ½ dl hrein jógúrt eða AB mjólk
- 1 egg
- 1 ½ dl mjólk
- Olía til að pensla brauðið að utan
Blandið saman hveiti,lyftidufti og salti. Þeytið saman olíu,egg og jógúrt.Blandið saman við hveitið , látið hefast í 1 klst. Hnoðis degið ,rúllið í aflanga rúllu og skerið í 6bita formið hringlaga kökur u.þ.b 25x15 . setið á plötu og bakið í c.a. 5 mín eða þar til kakan hefur tekið lit penslið með olíu og vefjið inn í viskastykki eða bakið á pönnu .
Í gær bakaði ég brauðin á pizzasteini í ofninum en mér fannst þau verða aðeins harðari en venjulega svo fyrir þessa uppskrift mæli ég með að nota helst pönnu.