
Kókosbollu terta
Var í dag að græja smá fyrir afmælisveislu hjá ömmugullinu sem verður haldin á morgun og eitt því var dásemdar kókosbolluterta
botnar:
Þeytið saman sykur og egg þangað til blandan er orðin ljós og létt. Blandið hveitinu, kartöflumjölinu og lyftiduftinu við og hrærið með sleif. Sett í tvö smurð form og bakað við 180°C í ca. 25 mínútur
á milli :
botnarnir eru settir saman með 5 kokosbollum sem eru skornar til helminga og 1 peli þeyttur rjómi, þannig að botin er smurður með rjóma svo eru kókosbollunum raðað á og svo restin af rjómanum yfir.
krem ofan á :
100gr suðusúkkulaði er brætt í vatnsbaði eða í örbyllgju ofni og óþeyttum rjóma blandað saman við eftir smekk smurt á kökuna þegar það hefur kólnað örlítið
Var í dag að græja smá fyrir afmælisveislu hjá ömmugullinu sem verður haldin á morgun og eitt því var dásemdar kókosbolluterta
botnar:
- 4 egg
- 170 grömm sykur
- 50 grömm hveiti
- 50 grömm kartöflumjöl
- 2 tsk lyftiduft
- 70 gr kokosmjöl
- 100 gr smatt brytjað sirius suðusúkkulaði
Þeytið saman sykur og egg þangað til blandan er orðin ljós og létt. Blandið hveitinu, kartöflumjölinu og lyftiduftinu við og hrærið með sleif. Sett í tvö smurð form og bakað við 180°C í ca. 25 mínútur
á milli :
botnarnir eru settir saman með 5 kokosbollum sem eru skornar til helminga og 1 peli þeyttur rjómi, þannig að botin er smurður með rjóma svo eru kókosbollunum raðað á og svo restin af rjómanum yfir.
krem ofan á :
100gr suðusúkkulaði er brætt í vatnsbaði eða í örbyllgju ofni og óþeyttum rjóma blandað saman við eftir smekk smurt á kökuna þegar það hefur kólnað örlítið