
Var með Indverskan í kvöld ( Madras Kjúklingur) og notaði þessa fínu uppskift af naan brauði
blandið öllu saman og hnoðið vel setið deigið í skál, leggið viskustykki yfir og látið hvíla í 2 klst. Hellið deginu á borð, gerið 6-8 kúlur og fletið þær út og penslið með vatni. Steikið brauðið á meðalheitir pönnu 1-2 mín á hvorri hlið. Penslið brauðið með smjöri og stráið sjávarsalti yfir
- 250gr hveiti
- 3/4 tsk lyftiduft
- 3/4 tsk matarsódi
- 1 tsk sykur
- 3/4 tsk salt
- 1 tsk olía
- 120 ml AB mjólk
- 100 ml volg mjólk
blandið öllu saman og hnoðið vel setið deigið í skál, leggið viskustykki yfir og látið hvíla í 2 klst. Hellið deginu á borð, gerið 6-8 kúlur og fletið þær út og penslið með vatni. Steikið brauðið á meðalheitir pönnu 1-2 mín á hvorri hlið. Penslið brauðið með smjöri og stráið sjávarsalti yfir