var með þennan frábæra oregano kjúkling á sunnudaginn og hann sveik okkur ekki frekar en fyrri daginn
það er best að nota skinnlausar bringur. það er gott að taka bringurnar í 2-3 hluta eftir endilöngu, við það marinerast þær betur og eru fljótari að grillast
en marineringin er svona og hún dugar á c.a. 4 bringur,
ég var með grillaðar sætar kartöflur sem ég pennslaði með ólífuolíu og kryddaði með salti, lime pipar og fersku smátt söxuðu rósmaríni.
Ég var líka með hvítlaukssósu og salat.
það er best að nota skinnlausar bringur. það er gott að taka bringurnar í 2-3 hluta eftir endilöngu, við það marinerast þær betur og eru fljótari að grillast
en marineringin er svona og hún dugar á c.a. 4 bringur,
- 1 dl ólívuolía
- safi úr einni sítrónu
- 3-4 hvítlauksrif, rifinn smátt eða pressuð
- lúka af flatlaufa steinselju, söxuð fínt
- 2 msk þurrkað oregano
- salt og pipar
ég var með grillaðar sætar kartöflur sem ég pennslaði með ólífuolíu og kryddaði með salti, lime pipar og fersku smátt söxuðu rósmaríni.
Ég var líka með hvítlaukssósu og salat.